Ólafsþing fer fram að venju fyrsta vetrardag og verður nú haldið í áttunda sinn.
Mál og saga, félag um söguleg málvísindi og textafræði, heldur þingið.
Kallað er eftir fyrirlestrum og er frestur til að senda tillögu að erindi til 1. október nk., sjá nánar á heimasíðu félagsins.
2025-10-25T09:00:00 - 2025-10-25T18:00:00