
Handritin komin í Eddu
Árnastofnun hefur nú flutt öll handrit sem hún hefur til varðveislu í nýtt öryggisrými í Eddu. Um er að ræða um 2000 handrit, 1345 fornbréf og um 6000 fornbréfauppskriftir.
NánarÁrnastofnun hefur nú flutt öll handrit sem hún hefur til varðveislu í nýtt öryggisrými í Eddu. Um er að ræða um 2000 handrit, 1345 fornbréf og um 6000 fornbréfauppskriftir.
NánarÁrnastofnun hefur valið orð ársins í tíunda sinn. Valin eru tíu orð sem talin eru hafa minnt á árið með einhverjum hætti en orð ársins 2024, sem talið er hafa staðið upp úr er Hraunkæling.
NánarStyrkir Snorra Sturlusonar fyrir árið 2025 voru auglýstir í september síðastliðnum með umsóknarfresti til 1. desember. Þrjátíu umsóknir frá nítján löndum bárust en nefndin hefur nú birt lista yfir styrkhafa.
NánarBókin Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld eftir Þórunni Sigurðardóttur, prófessor emeritus á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er komin út hjá Árnastofnun.
NánarFlateyjarbók er elsta handrit sem geymir rímu en það er Ólafs ríma Haraldssonar. Ríman segir í stuttu máli frá kristniboði Ólafs konungs við upphaf elleftu aldar, falli hans í Stiklastaðabardaga og helgi hans eftir dauðann.
NánarMarkmið jafnlaunastefnu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að tryggja launajafnrétti kynjanna. Konum og körlum skulu greidd sömu laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf og þar með tryggja jafna stöðu kynjanna innan stofnunarinnar.
NánarDr. Shilpa Khatri Babbar, gestakennari í indverskum fræðum við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur um gömul indversk handrit. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku.
NánarÍ Eddu fer fram fjölbreytt starfsemi og hýsir hún Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
NánarSvanhildur Óskarsdóttir rannsóknarprófessor og Sigrún Kristjánsdóttir sýningarstjóri fjalla um tilurð og vinnu við handritasýninguna Heimur í orðum laugardaginn 25. janúar. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal Eddu og hefst kl. 13. Nánar um viðburðinn síðar.
NánarRómverja saga er sett saman úr þýðingum þriggja latínurita, Bellum Jugurthinum og Conjuratio Catilinae eftir Sallústíus og Pharsalia eftir Lúkanus. Latínutextarnir voru að líkindum þýddir í áföngum, fyrst Bellum Jugurthinum upp úr miðri tólftu öld og hin ritin tvö skömmu síðar. Undir lok aldarinnar var þessum þýðingum svo steypt saman í eina sögu af Rómverjum, hugsanlega í klaustrinu á Þingeyrum....