Frjálsar ástir: Menningarsöguleg nálgun að hernámi Kanadamanna á Íslandi í síðari heimsstyrjöld
Karen Lilja Loftsdóttir flytur fyrirlesturinn en hún vinnur að doktorsrannsókn við sagnfræðideildina hjá Queen’s University í Ontario þar sem hún rannsakar hernám Kanadamanna á Íslandi út frá menningarsögulegu sjónarhorni.
Nánar