
Ensk þýðing á Rímnakveðskap tíu kvæðamanna
„The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations“ er gefin út sem rafbók þannig að einnig er hægt að hlusta á flutning kvæðamannanna á rímum. Í bókinni er sagt frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971.
Nánar