Innlent samstarf
Stofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Nokkrir starfsmenn kenna við skólann og leiðbeina meistara- og doktorsnemum.
NánarStofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Nokkrir starfsmenn kenna við skólann og leiðbeina meistara- og doktorsnemum.
NánarMarta Guðrún Jóhannesdóttir hóf störf sem safnkennari hjá stofnuninni í upphafi nýs árs.
NánarFyrsti fyrirlestur í viðburðaröð sem haldin er í tengslum við sýninguna Heimur í orðum verður haldinn 14. janúar. Þá mun prófessor emeritus Terry Gunnell þjóðfræðingur fjalla um flutning eddukvæða bæði hér á landi og erlendis. En margir listamenn hafa nýtt sér þennan menningararf til listsköpunar.
NánarHjalti Snær Ægisson hóf störf sem rannsóknarlektor á menningarsviði stofnunarinnar 2. janúar 2025. Rannsóknir hans beinast einkum að norrænum miðaldabókmenntum, fornmenntum og þýðingum.
NánarUmhverfismál hafa verið áberandi í umræðunni undanfarin ár og teljast meðal brýnustu málefna samtímans. Fjölmörg nýyrði gegna mikilvægu hlutverki í umræðu um umhverfismál.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
NánarKaren Lilja Loftsdóttir flytur fyrirlesturinn en hún vinnur að doktorsrannsókn við sagnfræðideildina hjá Queen’s University í Ontario þar sem hún rannsakar hernám Kanadamanna á Íslandi út frá menningarsögulegu sjónarhorni.
NánarHér er um að ræða nýja og töluvert endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun. Hver er letrið les, bið fyrir blíðri sál, syngi signað vers. Með þessum orðum lýkur rúnaáletrun á legsteini Sigríðar Hrafnsdóttur á Grenjaðarstað um miðja 15. öld. Með fornleifauppgötvunum síðustu ára hefur komið æ betur í...
Kaupa bókinaGripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum (tveimur á íslensku og níu á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta. Í fyrstu grein Griplu 35 fjallar Tom Lorenz um uppskafninga en svo nefnast handrit þar sem upprunalegt letur hefur verið fjarlægt, skafið upp, og nýtt letur sett í staðinn. Oft...