Search
Niðurstöður 10 af 3169
Ritdómur um Góssið hans Árna
Bókin Góssið hans Árna fékk jákvæða umfjöllun í nýju hefti hins gamla og virta fræðitímarits Arkiv för nordisk filologi sem gefið er út í Svíþjóð. Ritdómurinn er eftir Karl G. Johansson, prófessor í norrænum fræðum í Ósló.
NánarLandnámabók sem (landa)kort
Dr. Emily Lethbridge, nýdoktorsstyrkþegi við Miðaldastofu með aðsetur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, flytur fyrirlestur á vegum Snorrastofu í Reykholti þriðjudaginn 1. mars kl. 20:30.
Nánar