Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2014 er lokið. Eftirtalin verkefni tengjast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
- Íslenskt mál á 19. öld – málnotkun í blöðum og einkabréfum, 500 þúsund. Verkefnisstjóri: Ásta Svavarsdóttir.
- A Systematic Evaluation of Astronomy in Old/Norse Icelandic Culture, 800 þúsund. Verkefnisstjóri: Gísli Sigurðsson.
- Islands, Sagas and the Sea of Time, 800 þúsund. Verkefnisstjóri Torfi Tulinius. Tengiliðir á stofnuninni: Gísli Sigurðsson og Emily Diana Lethbridge.
www.sjodir.hi.is/sites/sjodir.hi.is/files/rsj_uthl_2014.pdf