Nýjar ritreglur gefnar út 6. júní 2016
Íslenskum ritreglum hefur nú verið breytt í fyrsta sinn síðan 1977.
NánarÍslenskum ritreglum hefur nú verið breytt í fyrsta sinn síðan 1977.
NánarDr. Helga Hilmisdóttir hefur verið ráðin rannsóknarlektor á orðfræðisviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Gert er ráð fyrir að hún hefji störf í byrjun árs 2017.
NánarNú í ágústlok var farið á vettvang til að skoða flóruna sem hefur tekið sér bólfestu í holu íslenskra fræða. Svo síðla sumars voru plönturnar flestar hættar að blómsta og strá farin mjög að visna sem gerði greininguna erfiðari.
NánarDr. Jóhannes B. Sigtryggsson hefur verið ráðinn rannsóknarlektor á málræktarsviði við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá 1. september 2016. Hann hefur verið verkefnastjóri á sviðinu frá árinu 2006 og er nú með starfsstöð að Laugavegi 13.
NánarFimmtán nemendur í íslensku hlutu styrki mennta- og menningarmálaráðuneytisins til að nema íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands háskólaárið 2016–2017. Nemendurnir koma víðs vegar að og hafa öll lagt stund á íslensku með einum eða öðrum hætti.
Nánar