
Upphaf íslenskra fræða í landi rísandi sólar – Japan (日本)
Íslensk fræði eru kennd víða um heim, þar á meðal í Japan. Kennsla í vestrænum bókmenntum varð til þess að japanskir námsmenn komust fyrst í kynni við íslenska tungu og menningu sem var gjörólík þeirra eigin.
Nánar