Íslensk orðtíðnibók
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Charlotte Ettrup Christiansen flytur erindi sitt, „New Landscapes: Insights from Ethnographic Fieldwork on Literary Production in Iceland“.
NánarÍslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en hún var formlega opnuð föstudaginn 15. nóvember.
NánarTuttugasta og sjötta hefti tímaritsins Orðs og tungu er komið út. Tímaritið er helgað rannsóknum á íslensku máli og hefur um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði.
NánarÁ nýrri sýningu í Eddu gefst nú einstakt tækifæri til að sjá nokkur handrit sem alla jafna eru varðveitt í Danmörku. Þar á meðal er eitt elsta handrit konungasagna, Morkinskinna, sem er frá seinni hluta þrettándu aldar.
NánarMálfregnir vefrit Íslenskrar málnefndar er komið út. Í ritinu má meðal annars finna:
NánarÁrlegur fundur Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation verður haldinn á Íslandi 20. og 21. nóvember 2024. NoFF er samstarfsnet norrænna þjóðlagafræðinga sem tengjast þjóðfræðisöfnum. Fundir eru haldnir árlega, til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Tengiliður á Íslandi er Rósa Þorsteinsdóttir.
Nánar