Handritin flutt í Eddu
Íslensku miðaldahandritin eru einn helsti menningararfur þjóðarinnar og eru á heimsminjaskrá UNESCO.
NánarÍslensku miðaldahandritin eru einn helsti menningararfur þjóðarinnar og eru á heimsminjaskrá UNESCO.
NánarSamtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða geta keppt um peningaverðlaun.
NánarÍslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en nú verður hún formlega opnuð.
NánarSýningin Heimur í orðum verður opnuð í Eddu vikuna 16. til 24. nóvember 2024. Þá gefst fólki kostur á að sjá fjölmörg íslensk handrit sem geyma ómetanlegan menningararf okkar.
NánarÞriðjudaginn 12. nóvember verður rafræn útgáfa á Konungsbók eddukvæða kynnt í bókasafni Eddu. Útgáfan er hluti af nýrri röð rafrænna textaútgáfna sem Árnastofnun á Íslandi og Árnasafn í Kaupmannahöfn standa að.
NánarÞrátt fyrir mikilvægi munnlegra samskipta hafa orðabókafræðingar gefið samtölum lítinn gaum. Íslenskar orðabækur, eins og orðabækur annarra evrópskra mála, byggjast nefnilega fyrst og fremst á rituðum heimildum.
NánarKarítas Hrundar Pálsdóttir flytur opinn fyrirlestur um tungumálanám og ritlist, auk þess að segja frá eigin skrifum.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar. Fyrirlesari að þessu sinni er Peter Stokes.
Nánar