Klarspråk 2025: När vi möter juridiskt språk i vardagen − norræn netráðstefna
Dagana 27. og 28. mars 2025 verður á netinu norræn ráðstefna um skýrt og skiljanlegt tungutak á sviði laga, réttar og stjórnsýslu. Klarspråk 2025: När vi möter juridiskt språk i vardagen. Ráðstefnan er gjaldfrjáls og öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig til að fá sendan hlekk á viðburðinn.
Nánar