Opnun Íslensk-pólskrar veforðabókar
Föstudaginn 21. mars verður Íslensk-pólsk veforðabók opnuð. Unnið hefur verið að henni undanfarin ár á Árnastofnun og eru þetta því mikil tímamót. Ritstjóri pólska markmálsins er Stanislaw Bartoszek og auk hans unnu að orðabókinni Aleksandra Kieliszewska og Miroslaw Ólafur Ambroziak.
Nánar