Fundur Íðorðafélagsins
Fundur hjá Íðorðafélaginu verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 16.30 í fyrirlestrasal á 1. hæð í Eddu. Dagskrá
NánarFundur hjá Íðorðafélaginu verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 16.30 í fyrirlestrasal á 1. hæð í Eddu. Dagskrá
NánarÁrnastofnun tók þátt í Vísindavöku 2024 laugardaginn 28. september. Í ár kynntu þeir Atli Jasonarson, Bjarki Ármannsson og Steinþór Steingrímsson nokkur verkefni Árnastofnunar.
NánarMál og saga býður alla velkomna á Ólafsþing sem fram fer fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október nk., í fyrirlestrasal Eddu við Arngrímsgötu.
NánarÍslensk málnefnd var stofnuð 30. júlí 1964 og fagnar því 60 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður haldið afmælismálþing fimmtudaginn 17. október kl. 15 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarRafræn vöktun – fræðsla um notkun eftirlitsmyndavéla hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
NánarFöstudaginn 4. október sl. var íslensk-þýska veforðabókin LEXÍA opnuð við hátíðlega athöfn á 40 ára afmæli deildar skandinavískra fræða við háskólann í Vínarborg
NánarÍ tilefni af tvímálaútgáfunni „Hvað verður fegra fundið?“ – 50 textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku verður haldið útgáfuhóf í Hallgrímskirkju 25. október.
NánarNeskirkja minnist Hallgríms Péturssonar á 350 ára ártíð hans með tónleikum. Að þeim loknum flytur Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, erindi.
NánarÍ vinnuhandritum þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar má stundum sjá sitthvað skrifað á spássíuna sem gefur innsýn í ólíkar skoðanir á því hvers konar sögur ættu heima í safninu.
NánarDagana 27.−28. ágúst var haldin alþjóðleg og þverfagleg ráðstefnu um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum.
Nánar