Alþjóðlegi safnadagurinn í Eddu
Sunnudaginn 18. maí er Alþjóðlegi safnadagurinn. Ókeypis verður inn á sýninguna Heimur í orðum og auk þess verður safnkennslustofan á 1. hæð opin fyrir unga safngesti og fjölskyldur þeirra.
NánarSunnudaginn 18. maí er Alþjóðlegi safnadagurinn. Ókeypis verður inn á sýninguna Heimur í orðum og auk þess verður safnkennslustofan á 1. hæð opin fyrir unga safngesti og fjölskyldur þeirra.
NánarHönnunarstofan Studio MB hannaði sýninguna.
NánarSnæbjörn Ragnarsson, bassaleikari og textahöfundur Skálmaldar, mun ræða við gesti um notkun sveitarinnar á norrænni goðafræði. Fyrirlesturinn verður með léttu yfirbragði og eru gestir hvattir til að spyrja spurninga.
NánarKjartan Atli Ísleifsson sagnfræðingur fjallar um listamanninn Jakob Sigurðsson.
NánarÁrnastofnun mun kynna handritasýninguna Heimur í orðum fimmtudaginn 8. maí í Hafnarhúsinu á HITTUMST sem er vettvangur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu til að kynna vörur sínar og þjónustu. Hátt í 70 aðilar með 120 vörumerki verða á HITTUMST og munu kynna gestum og gangandi starfsemi sína.
NánarÁrnastofnun tekur þátt í Alþjóðlega safnadeginum 18. maí.
NánarFyrirkomulag Tvisvar í mánuði birtist nýr pistill á vefnum. Hvort rannsóknarsvið fyrir sig útnefnir umsjónarmann pistla sem heldur utan um birtingarplan sviðsins. Vefstjóri sendir umsjónarmönnum uppfært pistlaplan í síðasta lagi um miðjan desember.
NánarFyrirkomulag Fréttir eru jafnan skrifaðar af starfsfólki, kynningarstjóra eða vefstjóra. Ef tilefni þykir til eru fréttir sendar í þýðingu og færðar inn á enska útgáfu heimasíðunnar. Senda skal allar fréttir í yfirlestur hjá prófarkalesara stofnunarinnar áður en þær eru birtar.
NánarÁður en hafist er handa við að smíða fréttabréf er hægt að ráðfara sig við kynningastjóra varðandi vægisröðun frétta. Yfirleitt eru 5-6 fréttir eða viðburðir og 2 pistlar í fréttabréfinu. Ef það er hörgull á fréttum getur vefstjóri eða kynningarstjóri kallað eftir fréttum hjá starfsfólki.
NánarFyrirkomulag Starfsfólk tilkynnir alla viðburði til kynningarstjóra og vefstjóra. Flokkurinn Viðburðir nær yfir flest allt efni sem rennur út á ákveðnum tímapunkti. Þar má meðal annars nefna fyrirlestra, málþing og ráðstefnur en einnig atvinnuauglýsingar og umsóknarfresti.
Nánar