
Risamálheildin stækkuð og uppfærð
Risamálheildin hefur nú verið stækkuð og bætt við hana gögnum frá árunum 2022 og 2023. Viðbótin inniheldur um 162 milljónir orða.
NánarRisamálheildin hefur nú verið stækkuð og bætt við hana gögnum frá árunum 2022 og 2023. Viðbótin inniheldur um 162 milljónir orða.
NánarSendiherra Indlands á Íslandi, Shri R. Ravindra, heimsótti Árnastofnun á dögunum.
NánarHlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum.
NánarÁrnastofnun tók þátt í Safnanótt á Vetrarhátíð í fyrsta skipti í ár. Rúmlega 300 manns heimsóttu sýninguna Heimur í orðum og fjölmargir sóttu aðra viðburði sem haldnir voru á vegum stofnunarinnar í Eddu.
NánarMálþing til heiðurs Ástu Svavarsdóttur, rannsóknardósents við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, á sjötugsafmæli hennar.
NánarStarfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Gísli Sigurðsson frá Árnagarði.
NánarStarfsmenn Árnastofnunar líta um öxl og segja stuttlega frá þeim starfsstöðvum stofnunarinnar sem hafa nú verið kvaddar fyrir fullt og allt. Í þessum pistli segir Ari Páll Kristinsson frá Laugavegi 13.
NánarHáskólanemum frá Norðurlöndunum stendur til boða að sækja Nordkurs-námskeið í tungumálum og menningu sem jafngilda 10 ECTS-einingum á BA-stigi. Námskeiðin eru haldin ár hvert við mismunandi háskóla á Norðurlöndunum á tímabilinu maí til ágúst og standa yfir í 3−4 vikur í senn.
Nánar