Notkun og meðferð handrita
Að jafnaði skulu myndir (ef til eru) notaðar til rannsókna í stað handrita. Stafrænar myndir eru á handrit.is og NorS sprogsamlinger. Skrár yfir bæði pappírsmyndir og filmur/diska og stafrænar myndir eru varðveittar á stofnuninni.
Nánar