„Íslenskukennsla og vefurinn“ 27. janúar
Rannsóknarstofa um íslensk fræði og íslenskukennslu heldur málþing um íslenskukennslu og vefinn þann 27. janúar næstkomandi í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð/Háteigsveg. Þar munu fulltrúar ýmissa stofnana kynna það starf sem þar er unnið og tengist íslenskukennslu á vef.
Nánar