Vínarháskóli - Staða íslenskukennara laus til umsóknar
Laus er til umsóknar tímabundin kennarastaða í íslensku við Vínarháskóla. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2010. Kennsluskylda er 10 tímar á viku. Umsækjendur skulu hafa lokið M.A. prófi í íslensku og eiga íslensku að móðurmáli. Æskilegt er að þeir hafi kennslureynslu og góða kunnáttu í þýsku.
Nánar