Nýsköpun - íslensk vísindi
Nú er nýlokið gerð 12 þátta röð nýrra sjónvarpsþátta um vísindi og fræði á Íslandi. Hver þáttur er tæpar 30 mín. að lengd og inniheldur þrjú ólík viðfangsefni. Þannig kynnast áhorfendur á öllum aldri 36 áhugaverðum verkefnum úr flestum geirum vísinda og tækni en í þeim efnum er mikil gróska.
Nánar