Einu sinni átti ég gott
Bók og tveir geisladiskar með efni sem varðveitt er á segulböndum í þjóðfræðasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og flutt af fólki alls staðar að af landinu. Hér er að finna allt frá bænum og fallegum vögguvísum til kveðskapar um Grýlu og hennar hyski ásamt öðrum barnafælum. Inn á milli eru síðan sungnar og mæltar fram sérkennilegar þulur, skemmtilegir kveðlingar og stuttar sögur...
Kaupa bókina