Orð og tunga 19
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
Elucidarius er samtal meistara og lærisveins um frumatriði kristindómsins. Þessi fagra og tæra þýðing úr latínu er meðal þess elsta sem hefur varðveist á Íslandi á móðurmálinu. Heyrnar unað hafa þeir, því að fyr þeim reysta fagrir lofsöngvar engla og allra heilagra og allar himneskar raustir. Unaðsilm hafa þeir þann er þeir taka af sjálfum Guði, sætleiks brunni, og af englum og öllum helgum....
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
With the decline of the Hanseatic League numerous ships plied the waters between Iceland and the ports of England during the greater part of the fifteenth century, but the paucity of Icelandic manuscripts evidencing English influence points to a commercial rather than to a lively cultural affiliation. In Iceland only five vellum manuscript fragments containing literary material of English...
Kaupa bókinaThe Icelandic Homily Book was written around 1200, possibly at the Benedictine monastery at Þingeyrar in Northern Iceland, and is probably the oldest manuscript to have survived in its entirety from this first period of Icelandic literacy. In the late 17th century the manuscript was acquired by the Swedish Antiqvitetskollegium, whereupon it came into the possession of the Royal Library in...
Ljósprentun handrita (í fjögurrablaða broti). Andrea de Leeuw van Weenen sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1993. xvi, 216, (408 s. ljósprent og texti). Uppseld.
Efnisyfirlit: Formáli ritstjóra: Ari Páll Kristinsson Greinar / Articles Helgi Skúli Kjartansson: Sproti. Geta fornar skógarnytjar skýrt margslungið merkingarsvið? Katrín Axelsdóttir: Þórarinn í þágufalli Kendra Willson: Splitting the atom. Lexical creativity and the image of the Icelandic atom poets Margrét Jónsdóttir: „Glasið brotnaðist, amma.“ Viðskeyti eða ekki: Um sagnir sem enda...
Kaupa bókinaStudier i AM 557 4to. [English below] Kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet eftir Lasse Mårtensson, 2012. Lasse Mårtensson fjallar í þessari bók um handritið AM 557 4to sem stundum er kallað Skálholtsbók og hefur að geyma 12 Íslendinga sögur, sjálfstæða Íslendinga þætti og riddarasögur, en það er sennilega einna þekktast fyrir...
Kaupa bókinaFyrra bindi er fyrsta heildarútgáfa á Ættartölusafnriti sem séra Þórður Jónsson í Hítardal á Mýrum tók saman 1645–1660 eftir frásögnum og eldri ritheimildum. Textinn er prentaður með nútímastafsetningu eftir handritum sem fara næst glötuðum frumgerðum. Séra Þórður fæddist um 1609, lærði í Kaupmannahöfn, var prestur í Hítardal frá 1630 til æviloka 1670. Kona hans var Helga, dóttir Árna Oddssonar...
Kaupa bókinaFæreyinga saga er undirstöðurit fyrir áhugamenn um norrænar miðaldabókmenntir og alla þá sem hafa áhuga á sögu grannþjóðarinnar. Textinn sjálfur er sá nákvæmasti sem gefinn hefur verið út, þar sem tekið er tillit til allra þekktra handrita sögunnar. Stafsetning er byggð á miðaldahandritunum, en fyrirferðarmest þeirra er sjálf Flateyjarbók. Vönduð og eiguleg bók sem áhugamenn um Færeyjar mega ekki...