Gripla XXIV
Ritstjórar: Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson. Í þessu nýjasta hefti er sem fyrr að finna áhugavert efni, níu fræðigreinar auk samtínings: Russell Poole skrifar um alþjóðlegt samhengi dróttkvæða, Stephen Pelle fjallar um heimildir fyrir norrænum hómilíum, Kirsten Wolf gefur út tvær dæmisögur ásamt skýringum, Þorgeir Sigurðsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Haukur Þorgeirsson skoða...