Skip to main content

Fréttir

Mannfræði bókmennta og sköpunar á Íslandi – töfrandi landslag
Charlotte E. Christiansen er nýdoktor og gestafræðimaður. Verkefni hennar nefnist á ensku „An anthropology of literature and creativity in Iceland – enchanted landscapes“ eða „Mannfræði bókmennta og sköpunar á Íslandi – töfrandi landslag“ og nær yfir tveggja ára tímabil frá júní 2023 til maí 2025.
LexicoNordica í 30 ár
Í árslok 2023 kom út 30. árgangur LexicoNordica, tímarits norræna orðabókafræðifélagsins NFL. Íslenskt orðabókafólk hefur tekið virkan þátt í starfi félagsins frá upphafi.
""
Ný ásýnd Árnastofnunar
Árnastofnun hefur fengið nýtt útlit. Nýtt merki, byggt á eldra merki stofnunarinnar, hefur verið teiknað og aðallitur Árnastofnunar er nú grænn.