17. nóvember 2023 Íslensk-pólsk orðabók hlýtur styrk Árnastofnun hlaut styrk upp á 15 milljónir króna til áframhaldandi vinnu við íslensk-pólska orðabók.
16. nóvember 2023 Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2023 Áslaug Agnarsdóttir þýðandi hlaut verðlaunin í ár.
10. nóvember 2023 Edda fær Hönnunarverðlaunin Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent 9. nóvember. Edda hlaut verðlaunin „Staður ársins 2023“.
10. nóvember 2023 Tímamót í sögu íslenskra orðabóka Vinnu við 1. útgáfu Íslenskrar nútímamálsorðabókar er nú lokið.
1. nóvember 2023 Staða handritaskrásetjara er laus til umsóknar Verkefnið felst í skráningu fornbréfa og bréfabóka í rafrænan gagnagrunn.
31. október 2023 Myndasyrpa frá málþingi um sundlaugamenningu Málþing um sundlaugamenningu var haldið í fyrirlestrasal Eddu 28. október.
30. október 2023 Myndasyrpa frá vesturíslenskri helgi Í tilefni þess að 150 ár eru liðin síðan fyrsti stóri hópur vesturfara fór vestur um haf frá Íslandi til Kanada var haldin vesturíslensk helgi í Eddu.
27. október 2023 Myndasyrpa frá Nafnfræðiþingi Nafnfræðifélagsins Þingið var haldið laugardaginn 14. október og yfirskrift þingsins var Nöfn og skáldskapur.
27. október 2023 Staða doktorsnema laus til umsóknar Um er að ræða þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Árnastofnun og Háskóla Íslands.
26. október 2023 Árleg ráðstefna CLARIN haldin í Leuven Að þessu sinni var fjölmennt frá Íslandi en alls sóttu sjö Íslendingar ráðstefnuna.
25. október 2023 Ársfundur og ráðstefna EFNIL haldin í Ljubljana Meginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum, og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
23. október 2023 Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun fyrir árangur í þágu máltækni Eiríkur Rögnvaldsson hlaut nýverið hin árlegu Steven Krauwer-verðlaun.