Skip to main content

Pistlar

22. janúar 2019
Gríður, Jón Dýri og Íhalds-Majórinn. Um nafngiftir dráttarvéla

Það breyttist margt í sveitum með tilkomu dráttarvélanna, eða traktoranna eins og flestar þeirra voru kallaðar fram á styrjaldarárin síðari. Framandi veröld blasti við fólki þegar þessi háværu flykki tóku að krafla sig áfram um torfært land þar sem áður höfðu aðeins tiplað hljóðlátir en fótvissir hestar með byrðar sínar eða drögur. Nýjungin hlaut að kalla margt fram í huga fólks og samræðum, bæði þannig að eldri viðhorf og hefðir færðust yfir á nýjungina og með því að nýir siðir urðu til. Þessi mæri gamla og nýja tímans urðu um margt merkileg.

22. janúar 2019
Starf örnefnasafnarans

Þessi fyrirlestur var fluttur á Hugvísindaþingi haustið 1999. Auk Jónínu Hafsteinsdóttur lagði Guðrún S. Magnúsdóttir til efni. Þær voru þá báðar starfsmenn Örnefnastofnunar Íslands.

 

22. janúar 2019
Tölur í örnefnum

Grein þessi er upphaflega fyrirlestur sem fluttur var á vegum Nafnfræðifélagsins í húsakynnum Sögufélags laugardaginn 27. nóvember 2004.

22. janúar 2019
Aftökuörnefni

Flutt á fræðafundi Nafnfræðifélagsins í Öskju, Háskóla Íslands, 26. febrúar 2011

Góðir áheyrendur

22. janúar 2019
Nöfn og aftur nöfn

Greinin byggist á fyrirlestri sem haldinn var í Öskju á vegum Nafnfræðifélagsins 18. mars 2010.