Skip to main content
Starfsfólk Til baka

Rósa Þorsteinsdóttir

Rósa Þorsteinsdóttir

Þjóðfræðisvið
rannsóknarlektor

Rósa Þorsteinsdóttir sér um þjóðfræðisafn stofnunarinnar og skráningu þess í gagnagrunninn ismus.is. Hún hefur verið rannsóknarlektor frá árinu 2009 og unnið að rannsóknum á ævintýrum og sagnafólki. Hún hefur einnig séð um útgáfur á ýmsu efni úr þjóðfræðisafninu, mest tónlist og kveðskap, stýrt rannsóknarverkefnum og kennt ýmis námskeið um rímnakeðskap og alþýðutónlist, söfnun þjóðfræðaefnis og þjóðsagnafræði.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Talsímavörður hjá Pósti og síma Hofsósi 1972-1984, síðan póstafgreiðslumaður á sama stað til 1986.
Bókavörður við Borgarbókasafn 1990-1992 og við Blindrabókasafn sumarið 1993.
Starfsmaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi við flokkun og tölvuskráningu þjóðfræðaefnis á segulböndum 1994-1997, síðan skrifstofustjóri til 2006.
Verkefnisstjóri á þjóðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2006-2009, síðan rannsóknarlektor.
MA-próf í þjóðfræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði og þjóðfræði frá Háskóla Íslands 1995.
Rannsóknarsvið: ævintýri, sagnafólk, gerðir ævintýra, þjóðsagnasöfnun, rímnakveðskapur og alþýðuhljóðfæri.

Stýrði rannsóknarverkefninu ‘Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014’ ásamt Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði við HÍ.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. ‘So is All the World a Story’: Storytellers and their Tales. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative, alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019..
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Jón Árnason, ævi og störf. Fyrirlestur á málþingi í Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara á Skagaströnd 17.–18. ágúst.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Workshop with Music Theatre students on Icelandic folkmusic, understanding Icelandic Language and how to read the Icelandic text. Haldin á 'Kick-off Project Meeting' fyrir verkefnið Icelandic Language: The Ethnic Process í Vilniaus Kolegija University of Applied Sciences, 21. janúar 2019.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagan af Oddi kóngi: Rannsóknir á munnmælaævintýrum. Fyrirlestur á Óður til hins stutta, málþingi haldið í tilefni af stofnun STUTT – Rannsóknastofu í smásögum og stuttum textum í Veröld - húsi Vigdísar, 3. október 2019.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Cultural Conduit: Konrad Maurer.. Fyrirlestur á Folk Narrative in Regions of Intensive Cultural Exchange, Interim Conference of ISFNR Í Ragusa á Sikiley 12.–16. júní.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Digital Collections of 19th-century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á Frontiers: Past, Present & Future, The 108th Annual Conference of The Society for the Advancement of Scandinavian Study (SASS) í UCLA, Los Angeles 3.–5. maí 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Segulbönd Iðunnar.. Fyrirlestur á Landsmóti Stemmu – landsambands kvæðamanna 2018 á Hótel Bifröst 20.–22. apríl.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. „Lifnar hagur, hýrnar brá“. Skagfirskt kvæðafólk á segulböndum Iðunnar. Fyrirlestur á málstofu Guðbrandsstofnunar á Hólum í Hjaltadal 23. janúar 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. "Þetta rusl sem ég sendi þér núna." Þjóðsagnasafnarinn séra Páll Jónsson í Hvammi. Fyrirlestur á málþinginu Ófriðarseggir, hetjur og fróðleiksmenn í Kakalaskála 25. ágúst 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Látt'ekki nokkurn mann heyra þetta! Siðareglur þjóðfræðisafns Árnastofnunar. Erindi flutt á Málþingi um siðferðileg álitamál í rannsóknum haldið af Mannfræðifélagi Íslands, Félagi þjóðfræðinga á Íslandi og Félagsfræðingafélagi Íslands í Háskóla Íslands 13. mars 2018.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hver er hvurs og hvurs er hvað? Safnarar, skrásetjarar og sagnafólk. Fyrirlestur á málþinginu Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014 haldið 14. janúar í Þjóðarbókhlöðu.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. „Skáldskapur þjóðarinnar“: Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans. Flutt á Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. janúar.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th Century: An Integrated Digital Archive. Fyrirlestur á Ways of Dwelling: Crisis, Craft, Creativity, 13th SIEF Congress í Göttingen 26.–30. mars 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Þrír blautir: Ormur, marmennill og nykur. Flutt á ráðstefnu í tilefni af 80 ára afmæli Davíðs Erlingssonar á Leirubakka 19. maí.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hópar af heimildarfólki, skrásetjurum og þjóðsagnasöfnurum. Fyrirlestur á Borgarfjarðarbrúin, Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi í Borgarnesi 27. maí 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Collecting deep and wide: Hallfreður Örn Eiríksson's collection in the AMI archive. Fyrirlestur á Archives as Knowledge Hubs: Initiatives and Influences Estonian Literary Museum í Tartu 25.–28. september 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hvilke rimur er der mest populære og hvorfor?. Fyrirlestur á Nordisk forum for folkemusikforskning og –dokumentation í Kaupmannahöfn 9.–10. október 2017.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Konrad von Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples. The Genesis of Folk Legend Collection in the North. Study Platform on Interlocking Nationalisms: S.P.I.N. Workshop 7.–9. desember í Amsterdam.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Grimm Ripples in Iceland: The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th century. Unfinished Stories: Folklife and Folk Narrative at the Gateway to the Future. 2016 AFS and ISFNR Joint Annual Meeting í Miami, Florida 19.–22. október.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. „Það vill heldur djassinn ...“: Rímnakveðskapur á síðustu öld. Boðnarþing 2016, árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar 15. apríl.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Þjóðsagnasöfnun Jóns Árnasonar á 19. öld: Tilurð, samhengi og stafræn miðlun á 21. öld. Hugvísindaþing.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Old Lore for a New World: Icelandic Folklore in Open Access. Towards Digital Folkloristics: Research Perspectives, Archival Praxis, Ethical Challenges í Riga, Lettlandi 14.–16. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. „Með forlátsbón og virðingarfullri kveðju“: Þjóðsagnasafnarar skrifa Jóni Árnasyni. Fyrirlestur á málþinginu Fagurfræði hversdagsins á Sauðfjársetri á Ströndum. Haldið af Sauðfjársetri á Ströndum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofu og Fjölmóði − fróðskaparfélagi á Ströndum.
Rósa Þorsteinsdóttir. „Ekkert að frjetta nema bágindi”: Þjóðsagnasafnarar segja hug sinn í bréfum til Jóns Árnasonar. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2019 ráðstefnu í félagsvísindum. Reykjavík 1. nóvember 2019.

Fræðsluefni fyrir almenning

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Fróðleiksmaður að austan. Þjóðfræðipistill á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Vondar stjúpur, góðar stjúpur og skessur.. Fyrirlestur í Stjúpusagnakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni 29. október 2018.

Tímaritsgrein

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Jón Árnason, ævi og störf. Andvari : Nýr flokkur LXI. 144 87-101.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. „Það vill heldur djassinn ...“: Um vinsældir rímnakveðskapar á síðustu öld. Són – tímarit um óðfræði 14 árg.. 11–30.

Bókarkafli

2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Kvæðafólk og höfundar texta.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 248–284.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Svo er hundur sem hann er hafður.. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Viðar Pálsson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 74–75.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Afdrif Gísla Súrssonar – í kveðandinni.. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Soffía Guðný Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 63–64.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir Bára Grímsdóttir. Segulbönd Iðunnar.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 8–13.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hundrað og átta ára Halldóra.. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Helga Hilmisdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 62–63.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagnakonan Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 70–71.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagan af þverlyndu Þórdísi. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Fyrri störf

Talsímavörður hjá Pósti og síma Hofsósi 1972-1984, síðan póstafgreiðslumaður á sama stað til 1986.
Bókavörður við Borgarbókasafn 1990-1992 og við Blindrabókasafn sumarið 1993.
Starfsmaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi við flokkun og tölvuskráningu þjóðfræðaefnis á segulböndum 1994-1997, síðan skrifstofustjóri til 2006.
Verkefnisstjóri á þjóðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2006-2009, síðan rannsóknarlektor.

Námsferill

MA-próf í þjóðfræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði og þjóðfræði frá Háskóla Íslands 1995.

Rannsóknir

Rannsóknarsvið: ævintýri, sagnafólk, gerðir ævintýra, þjóðsagnasöfnun, rímnakveðskapur og alþýðuhljóðfæri.

Stýrði rannsóknarverkefninu ‘Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014’ ásamt Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði við HÍ.

Ritaskrá

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. ‘So is All the World a Story’: Storytellers and their Tales. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative, alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019..
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Jón Árnason, ævi og störf. Fyrirlestur á málþingi í Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara á Skagaströnd 17.–18. ágúst.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Workshop with Music Theatre students on Icelandic folkmusic, understanding Icelandic Language and how to read the Icelandic text. Haldin á 'Kick-off Project Meeting' fyrir verkefnið Icelandic Language: The Ethnic Process í Vilniaus Kolegija University of Applied Sciences, 21. janúar 2019.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagan af Oddi kóngi: Rannsóknir á munnmælaævintýrum. Fyrirlestur á Óður til hins stutta, málþingi haldið í tilefni af stofnun STUTT – Rannsóknastofu í smásögum og stuttum textum í Veröld - húsi Vigdísar, 3. október 2019.
2019. Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Cultural Conduit: Konrad Maurer.. Fyrirlestur á Folk Narrative in Regions of Intensive Cultural Exchange, Interim Conference of ISFNR Í Ragusa á Sikiley 12.–16. júní.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Digital Collections of 19th-century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á Frontiers: Past, Present & Future, The 108th Annual Conference of The Society for the Advancement of Scandinavian Study (SASS) í UCLA, Los Angeles 3.–5. maí 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Segulbönd Iðunnar.. Fyrirlestur á Landsmóti Stemmu – landsambands kvæðamanna 2018 á Hótel Bifröst 20.–22. apríl.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. „Lifnar hagur, hýrnar brá“. Skagfirskt kvæðafólk á segulböndum Iðunnar. Fyrirlestur á málstofu Guðbrandsstofnunar á Hólum í Hjaltadal 23. janúar 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. "Þetta rusl sem ég sendi þér núna." Þjóðsagnasafnarinn séra Páll Jónsson í Hvammi. Fyrirlestur á málþinginu Ófriðarseggir, hetjur og fróðleiksmenn í Kakalaskála 25. ágúst 2018.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Látt'ekki nokkurn mann heyra þetta! Siðareglur þjóðfræðisafns Árnastofnunar. Erindi flutt á Málþingi um siðferðileg álitamál í rannsóknum haldið af Mannfræðifélagi Íslands, Félagi þjóðfræðinga á Íslandi og Félagsfræðingafélagi Íslands í Háskóla Íslands 13. mars 2018.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hver er hvurs og hvurs er hvað? Safnarar, skrásetjarar og sagnafólk. Fyrirlestur á málþinginu Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014 haldið 14. janúar í Þjóðarbókhlöðu.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. „Skáldskapur þjóðarinnar“: Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans. Flutt á Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. janúar.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th Century: An Integrated Digital Archive. Fyrirlestur á Ways of Dwelling: Crisis, Craft, Creativity, 13th SIEF Congress í Göttingen 26.–30. mars 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Þrír blautir: Ormur, marmennill og nykur. Flutt á ráðstefnu í tilefni af 80 ára afmæli Davíðs Erlingssonar á Leirubakka 19. maí.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hópar af heimildarfólki, skrásetjurum og þjóðsagnasöfnurum. Fyrirlestur á Borgarfjarðarbrúin, Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi í Borgarnesi 27. maí 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Collecting deep and wide: Hallfreður Örn Eiríksson's collection in the AMI archive. Fyrirlestur á Archives as Knowledge Hubs: Initiatives and Influences Estonian Literary Museum í Tartu 25.–28. september 2017.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hvilke rimur er der mest populære og hvorfor?. Fyrirlestur á Nordisk forum for folkemusikforskning og –dokumentation í Kaupmannahöfn 9.–10. október 2017.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Konrad von Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples. The Genesis of Folk Legend Collection in the North. Study Platform on Interlocking Nationalisms: S.P.I.N. Workshop 7.–9. desember í Amsterdam.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Grimm Ripples in Iceland: The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th century. Unfinished Stories: Folklife and Folk Narrative at the Gateway to the Future. 2016 AFS and ISFNR Joint Annual Meeting í Miami, Florida 19.–22. október.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. „Það vill heldur djassinn ...“: Rímnakveðskapur á síðustu öld. Boðnarþing 2016, árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar 15. apríl.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Þjóðsagnasöfnun Jóns Árnasonar á 19. öld: Tilurð, samhengi og stafræn miðlun á 21. öld. Hugvísindaþing.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Old Lore for a New World: Icelandic Folklore in Open Access. Towards Digital Folkloristics: Research Perspectives, Archival Praxis, Ethical Challenges í Riga, Lettlandi 14.–16. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. „Með forlátsbón og virðingarfullri kveðju“: Þjóðsagnasafnarar skrifa Jóni Árnasyni. Fyrirlestur á málþinginu Fagurfræði hversdagsins á Sauðfjársetri á Ströndum. Haldið af Sauðfjársetri á Ströndum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofu og Fjölmóði − fróðskaparfélagi á Ströndum.
Rósa Þorsteinsdóttir. „Ekkert að frjetta nema bágindi”: Þjóðsagnasafnarar segja hug sinn í bréfum til Jóns Árnasonar. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2019 ráðstefnu í félagsvísindum. Reykjavík 1. nóvember 2019.

Fræðsluefni fyrir almenning

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Fróðleiksmaður að austan. Þjóðfræðipistill á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Vondar stjúpur, góðar stjúpur og skessur.. Fyrirlestur í Stjúpusagnakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni 29. október 2018.

Tímaritsgrein

2019. Rósa Þorsteinsdóttir. Jón Árnason, ævi og störf. Andvari : Nýr flokkur LXI. 144 87-101.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. „Það vill heldur djassinn ...“: Um vinsældir rímnakveðskapar á síðustu öld. Són – tímarit um óðfræði 14 árg.. 11–30.

Bókarkafli

2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Kvæðafólk og höfundar texta.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 248–284.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Svo er hundur sem hann er hafður.. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Viðar Pálsson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 74–75.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir. Afdrif Gísla Súrssonar – í kveðandinni.. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Soffía Guðný Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 63–64.
2018. Rósa Þorsteinsdóttir Bára Grímsdóttir. Segulbönd Iðunnar.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 8–13.
2017. Rósa Þorsteinsdóttir. Hundrað og átta ára Halldóra.. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Helga Hilmisdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 62–63.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagnakonan Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 70–71.
2016. Rósa Þorsteinsdóttir. Sagan af þverlyndu Þórdísi. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.