Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Starfsfólk Til baka

Rósa Þorsteinsdóttir

Rósa Þorsteinsdóttir

Þjóðfræðisvið
rannsóknardósent

Rósa Þorsteinsdóttir sér um þjóðfræðisafn stofnunarinnar og skráningu þess í gagnagrunninn ismus.is. Hún hefur verið rannsóknarlektor frá árinu 2009 og unnið að rannsóknum á ævintýrum og sagnafólki. Hún hefur einnig séð um útgáfur á ýmsu efni úr þjóðfræðisafninu, mest tónlist og kveðskap, stýrt rannsóknarverkefnum og kennt ýmis námskeið um rímnakeðskap og alþýðutónlist, söfnun þjóðfræðaefnis og þjóðsagnafræði.


Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Pistlar
Talsímavörður hjá Pósti og síma Hofsósi 1972-1984, síðan póstafgreiðslumaður á sama stað til 1986.
Bókavörður við Borgarbókasafn 1990-1992 og við Blindrabókasafn sumarið 1993.
Starfsmaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi við flokkun og tölvuskráningu þjóðfræðaefnis á segulböndum 1994-1997, síðan skrifstofustjóri til 2006.
Verkefnisstjóri á þjóðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2006-2009, síðan rannsóknarlektor.
MA-próf í þjóðfræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði og þjóðfræði frá Háskóla Íslands 1995.
Rannsóknarsvið: ævintýri, sagnafólk, gerðir ævintýra, þjóðsagnasöfnun, rímnakveðskapur og alþýðuhljóðfæri.

Stýrði rannsóknarverkefninu ‘Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014’ ásamt Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði við HÍ.

Fræðsluefni fyrir almenning

Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Fróðleiksmaður að austan. Þjóðfræðipistill á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Vondar stjúpur, góðar stjúpur og skessur. Fyrirlestur í Stjúpusagnakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni 29. október 2018.
Jón Jónsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2000. Kynjakarlar og skringiskrúfur: Sex þættir um förufólk. Útvarpað í Ríkisútvarpinu (Rás 1) 5. mars – 9. apríl 2000. (Endurfluttir 28. júní – 2. ágúst 2003 og 2. júní – 7. júlí 2018).

Bókarkafli

Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Inngangur. Í Svend Nielsen. Rímnakveðskapur tíu kvæðamanna: Rannsókn á tilbrigðum. Rósa Þorsteinsdóttir þýddi og ritstýrði (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 4–10.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Konrad Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples: The Legacy of the Grimms' Deutsche Sagen in Northern Europe (National Cultivation of Culture, 30). Terry Gunnell (ritstj.). Leiden; Boston: Brill. 359-384.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. Nú legg ég orð í belg. Orðlof veitt Þorbjörgu Helgadóttur sjötugri 18. maí 2021. Reykjavík: Menningar- og minnigarsjóður Mette Magnussen. 60–61.
Helgi Hallgrímsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Æviferill Guðnýjar Árnadóttur (1813–1897) og kveðskapur hennar. Hugurinn einatt hleypur minn. 5–69.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Afdrif Gísla Súrssonar – í kveðandinni.. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Soffía Guðný Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 63–64.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Kvæðafólk og höfundar texta.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 248–284.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Svo er hundur sem hann er hafður.. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Viðar Pálsson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 74–75.
Rósa Þorsteinsdóttir Bára Grímsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 8–13.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hundrað og átta ára Halldóra.. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Helga Hilmisdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 62–63.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Sagan af þverlyndu Þórdísi. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Sagnakonan Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 70–71.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2015. Inngangur. Konrad Maurer: Íslenskar þjóðsögur á okkar tímum Þýð. Steinar Matthíasson. Ritstj. Rósa Þorsteinsdóttir.. Reykjavík: Háskólaútgáfan. vii–xi.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Paradísarreisa. Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. København. 113–117.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Jón Árnason þjóðsagnasafnari og heimildarfólkið hans. Grasahnoss. Minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur og Ögmund Helgason. Gísli Magnússon et al. (ritstj.). Sauðárkróki: Sögufélag Skagfirðinga. 127–142.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Ævintýri þýdd og sögð: Ævintýraþýðingar Steingríms Thorsteinssonar í Lbs 1736 4to. Handritasyrpa. Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 223–239.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2013. Þverhandarþykk rímnabók. 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar. Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Den Arnamagnæanske Samling, Nordisk Forskningsinstitut; Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Opna. 193.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. „Heimspeki fólksins“: Jónas og þjóðsögurnar. Sú þrá að þekkja og nema. Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagil. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Landsbókasafn Íslands. 74–81.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2002. Heimsmynd í sögum tveggja sagnamanna. Úr manna minnum. Greinar um íslenskar þjóðsögur. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason (ritstj.). Reykjavík: Heimskringla. 431–448.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2001. Recycling Sources: Doing Research on Material Collected by Others. Input & Output. The Process of Fieldwork, Archiving and Research in Folklore. Ulrika Wolf-Knuts (ritstj.). Turku: NNF. 131–144.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2000. Þulur og barnagælur: Erindi flutt á þjóðlagahátíð á Siglufirði 18.-23. júlí 2000. Orðið tónlist. Davíð Ólafsson og Úlfhildur Dagsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Smekkleysa. 36–42.
Rósa Þorsteinsdóttir. 1998. Frissi, fróðleiksmaður að austan. Þjóðlíf og þjóðtrú. Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. Jón Jónsson o.fl. (ritstj.). Reykjavík: Þjóðsaga. 337–347.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Íslenskir kvæðamenn í ísmús. Fyrirlestur á Frændafundi 11 Reykjavík 16.–18. ágúst 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Middle Eastern Tales in Icelandic Oral Tradition. Fyrirlestur á 12th Nordic Coference for Middle Eastern Studies The Middle East in Myth and Reality. Reykjavík, 22.–24. september 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Skuldaskil: Þorsteinn og þjóðsögurnar. Fyrirlestur á Þorsteinsþingi, dagskrá um skáldið Þorstein frá Hamri, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 17. september 2022.
Trausti Dagsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Re-organising folklore data. Fyrirlestur á ráðstefnunni RE:22 Nordic Ethnology and Folklore Conference , Reykjavík 14.-16. júní 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. "So is All the World a Story": Icelandic Storytellers and Their Tales. Fyrirlestur á ráðstefnunni Encountering Emotions in Folk Narrative and Folklife. 18th Congress of the International Society for Folk Narrative Research, online í Zagreb 5. - 8. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. “I can tell long stories of kings and queens and all such things”: Icelandic storytellers and their tales.. Flutt á málstofu fyrir doktorsnema við School of Irish, Celtic Studies and Folklore í University College Dublin.
Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson. 2021. A Continuity of a Narrative Tradition. Fyrirlestur á ráðstefnunni Breaking the Rules? Power, Participation, Transgression. SIEF2021 15th Congress, Helsinki 21.-24. júní.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Miðausturlenskar sögur sagðar á Íslandi. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2020.
Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. 2019. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Jón Árnason, ævi og störf. Fyrirlestur á málþingi í Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara á Skagaströnd 17.–18. ágúst.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Sagan af Oddi kóngi: Rannsóknir á munnmælaævintýrum. Fyrirlestur á Óður til hins stutta, málþingi haldið í tilefni af stofnun STUTT – Rannsóknastofu í smásögum og stuttum textum í Veröld - húsi Vigdísar, 3. október 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Workshop with Music Theatre students on Icelandic folkmusic, understanding Icelandic Language and how to read the Icelandic text. Haldin á 'Kick-off Project Meeting' fyrir verkefnið Icelandic Language: The Ethnic Process í Vilniaus Kolegija University of Applied Sciences, 21. janúar 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. ‘So is All the World a Story’: Storytellers and their Tales. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative, alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019..
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. „Ekkert að frjetta nema bágindi”: Þjóðsagnasafnarar segja hug sinn í bréfum til Jóns Árnasonar. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2019 ráðstefnu í félagsvísindum. Reykjavík 1. nóvember 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. „Með forlátsbón og virðingarfullri kveðju“: Þjóðsagnasafnarar skrifa Jóni Árnasyni. Fyrirlestur á málþinginu Fagurfræði hversdagsins á Sauðfjársetri á Ströndum. Haldið af Sauðfjársetri á Ströndum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofu og Fjölmóði − fróðskaparfélagi á Ströndum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. "Þetta rusl sem ég sendi þér núna." Þjóðsagnasafnarinn séra Páll Jónsson í Hvammi. Fyrirlestur á málþinginu Ófriðarseggir, hetjur og fróðleiksmenn í Kakalaskála 25. ágúst 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Cultural Conduit: Konrad Maurer.. Fyrirlestur á Folk Narrative in Regions of Intensive Cultural Exchange, Interim Conference of ISFNR Í Ragusa á Sikiley 12.–16. júní.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Digital Collections of 19th-century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á Frontiers: Past, Present & Future, The 108th Annual Conference of The Society for the Advancement of Scandinavian Study (SASS) í UCLA, Los Angeles 3.–5. maí 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Látt'ekki nokkurn mann heyra þetta! Siðareglur þjóðfræðisafns Árnastofnunar. Erindi flutt á Málþingi um siðferðileg álitamál í rannsóknum haldið af Mannfræðifélagi Íslands, Félagi þjóðfræðinga á Íslandi og Félagsfræðingafélagi Íslands í Háskóla Íslands 13. mars 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar.. Fyrirlestur á Landsmóti Stemmu – landsambands kvæðamanna 2018 á Hótel Bifröst 20.–22. apríl.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. „Lifnar hagur, hýrnar brá“. Skagfirskt kvæðafólk á segulböndum Iðunnar. Fyrirlestur á málstofu Guðbrandsstofnunar á Hólum í Hjaltadal 23. janúar 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Collecting deep and wide: Hallfreður Örn Eiríksson's collection in the AMI archive. Fyrirlestur á Archives as Knowledge Hubs: Initiatives and Influences Estonian Literary Museum í Tartu 25.–28. september 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hópar af heimildarfólki, skrásetjurum og þjóðsagnasöfnurum. Fyrirlestur á Borgarfjarðarbrúin, Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi í Borgarnesi 27. maí 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hver er hvurs og hvurs er hvað? Safnarar, skrásetjarar og sagnafólk. Fyrirlestur á málþinginu Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014 haldið 14. janúar í Þjóðarbókhlöðu.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hvilke rimur er der mest populære og hvorfor?. Fyrirlestur á Nordisk forum for folkemusikforskning og –dokumentation í Kaupmannahöfn 9.–10. október 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th Century: An Integrated Digital Archive. Fyrirlestur á Ways of Dwelling: Crisis, Craft, Creativity, 13th SIEF Congress í Göttingen 26.–30. mars 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Þrír blautir: Ormur, marmennill og nykur. Flutt á ráðstefnu í tilefni af 80 ára afmæli Davíðs Erlingssonar á Leirubakka 19. maí.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. „Skáldskapur þjóðarinnar“: Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans. Flutt á Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. janúar.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Grimm Ripples in Iceland: The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th century. Unfinished Stories: Folklife and Folk Narrative at the Gateway to the Future. 2016 AFS and ISFNR Joint Annual Meeting í Miami, Florida 19.–22. október.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Konrad von Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples. The Genesis of Folk Legend Collection in the North. Study Platform on Interlocking Nationalisms: S.P.I.N. Workshop 7.–9. desember í Amsterdam.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Old Lore for a New World: Icelandic Folklore in Open Access. Towards Digital Folkloristics: Research Perspectives, Archival Praxis, Ethical Challenges í Riga, Lettlandi 14.–16. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Þjóðsagnasöfnun Jóns Árnasonar á 19. öld: Tilurð, samhengi og stafræn miðlun á 21. öld. Hugvísindaþing.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. „Það vill heldur djassinn ...“: Rímnakveðskapur á síðustu öld. Boðnarþing 2016, árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar 15. apríl.

Fræðileg ritstjórn

Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Gripla. Gripla. 29, Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Gripla. Gripla. 28, Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Konrad Maurer. 2015. Íslenskar þjóðsögur á okkar tímum. Þýð. Steinar Matthíasson. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Handritasyrpa: Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. Sú þrá að þekkja og nema: Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Landsbókasafn Íslands.

Tímaritsgrein

Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. Æskan og ellin: Kveðskapur Bjarna Sveinssonar (1813–1889). Són. Tímarit um óðfræði. 19, 51–62.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Jón Árnason, ævi og störf. Andvari : Nýr flokkur LXI. 144, 87-101.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. „Það vill heldur djassinn ...“: Um vinsældir rímnakveðskapar á síðustu öld. Són – tímarit um óðfræði 14 árg.. 11–30.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2015. „Ég kann langar sögur um kónga og drottningar“: Eight Icelandic Storytellers and their Fairy Tales. Arv. Nordic Yearbook of Folklore. 71, 67-98.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. “So is all the world a story”: An Icelandic storyteller's life and stories. Northern studies. The Journal of the Scottish Society for Northern Studies. 43, 1–13.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. „Sæl og blessuð, systir góð“: Ljóðabréf Solveigar Eiríksdóttur frá 1833. Són. Tímarit um óðfræði. 4, 35–48.

Bók

Helgi Hallgrímsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný). Hugurinn einatt hleypur minn: Kvæði og æviferill. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.
Ritstj. Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar. Reykjavík: Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2011. Sagan upp á hvern mann: Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Rósa Þorsteinsdóttir og Skúli Gautason. 2010. Vappaðu með mér Vala: Ása Ketilsdóttir kveður, syngur og segir sögur. Hólmavík: Strandagaldur ses og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Áslaug Jónsdóttir, Halla Sólveig Þorvaldsdóttir, Halldór Baldursson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. Vel trúi ég þessu!: Tólf munnmælasögur með myndum eftir tólf teiknara. Reykjavík: Bókaútgáfan Æskan og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. Einu sinni átti ég gott. 2. útg. endurskoðuð, 2009. Reykjavík: Smekkleysa SM ehf og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir valdi efnið og sá um útgáfuna. 2002. Hlýði menn fræði mínu: Gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
Umsjón með útg. Andri Snær Magnason og Rósa Þorsteinsdóttir. 1998. Raddir = Voices: Ómennskukvæði, Ókindarkvæði, Grýlukvæði, rímur, sagnadansar, drykkjuvísur, þulur, barnagælur og önnur íslensk þjóðlög. Safnað af vörum Íslendinga á árunum 1903-1973. Reykjavík: Smekkleysa; Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Grein í ráðstefnuriti

Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. Grimmsævintýri á Íslandi. Þjóðarspegillinn 2012. Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012.. Sveinn Eggertsson og Ása G. Ásgeirsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. Erlend og „alíslensk“ ævintýri á Austurlandi. Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005. Fylgirit Múlaþings 33. Hrafnkell Lárusson (ritstj.). Egilsstöðum. 35–40.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2004. Íslenskir sagnaþulir og ævintýrin þeirra. Rannsóknir í félagsvísindum V. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2004. Úlfar Hauksson (ritstj.). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. 603–610.

Ritdómur

Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. Arnþór Gunnarsson. Á afskekktum stað. …. Saga. 50 (1), 227–229.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2005. Icelandic Folktales & legends. Jacqueline Simpson. 2004. (First published 1972). Tempus Publishing Limited, Stroud, Gloucestershire. 224 pp.. Béaloideas. The Journal of Folklore of Ireland Society. 73, 190–192.

Fyrri störf

Talsímavörður hjá Pósti og síma Hofsósi 1972-1984, síðan póstafgreiðslumaður á sama stað til 1986.
Bókavörður við Borgarbókasafn 1990-1992 og við Blindrabókasafn sumarið 1993.
Starfsmaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi við flokkun og tölvuskráningu þjóðfræðaefnis á segulböndum 1994-1997, síðan skrifstofustjóri til 2006.
Verkefnisstjóri á þjóðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2006-2009, síðan rannsóknarlektor.

Námsferill

MA-próf í þjóðfræði frá Háskóla Íslands 2005.
BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði og þjóðfræði frá Háskóla Íslands 1995.

Rannsóknir

Rannsóknarsvið: ævintýri, sagnafólk, gerðir ævintýra, þjóðsagnasöfnun, rímnakveðskapur og alþýðuhljóðfæri.

Stýrði rannsóknarverkefninu ‘Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014’ ásamt Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði við HÍ.

Ritaskrá

Fræðsluefni fyrir almenning

Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Fróðleiksmaður að austan. Þjóðfræðipistill á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Vondar stjúpur, góðar stjúpur og skessur. Fyrirlestur í Stjúpusagnakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni 29. október 2018.
Jón Jónsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2000. Kynjakarlar og skringiskrúfur: Sex þættir um förufólk. Útvarpað í Ríkisútvarpinu (Rás 1) 5. mars – 9. apríl 2000. (Endurfluttir 28. júní – 2. ágúst 2003 og 2. júní – 7. júlí 2018).

Bókarkafli

Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Inngangur. Í Svend Nielsen. Rímnakveðskapur tíu kvæðamanna: Rannsókn á tilbrigðum. Rósa Þorsteinsdóttir þýddi og ritstýrði (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 4–10.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Konrad Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples: The Legacy of the Grimms' Deutsche Sagen in Northern Europe (National Cultivation of Culture, 30). Terry Gunnell (ritstj.). Leiden; Boston: Brill. 359-384.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. Nú legg ég orð í belg. Orðlof veitt Þorbjörgu Helgadóttur sjötugri 18. maí 2021. Reykjavík: Menningar- og minnigarsjóður Mette Magnussen. 60–61.
Helgi Hallgrímsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Æviferill Guðnýjar Árnadóttur (1813–1897) og kveðskapur hennar. Hugurinn einatt hleypur minn. 5–69.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Afdrif Gísla Súrssonar – í kveðandinni.. Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Soffía Guðný Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 63–64.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Kvæðafólk og höfundar texta.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 248–284.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Svo er hundur sem hann er hafður.. Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Viðar Pálsson (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 74–75.
Rósa Þorsteinsdóttir Bára Grímsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar.. Segulbönd Iðunnar. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 8–13.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hundrað og átta ára Halldóra.. Alt for damen Dóra. Glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 2017. Helga Hilmisdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstj.). Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. 62–63.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Sagan af þverlyndu Þórdísi. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Sagnakonan Sigurlína Guðbjörg Valgeirsdóttir. Konan kemur við sögu. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 70–71.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2015. Inngangur. Konrad Maurer: Íslenskar þjóðsögur á okkar tímum Þýð. Steinar Matthíasson. Ritstj. Rósa Þorsteinsdóttir.. Reykjavík: Háskólaútgáfan. vii–xi.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Paradísarreisa. Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. København. 113–117.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Jón Árnason þjóðsagnasafnari og heimildarfólkið hans. Grasahnoss. Minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur og Ögmund Helgason. Gísli Magnússon et al. (ritstj.). Sauðárkróki: Sögufélag Skagfirðinga. 127–142.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Ævintýri þýdd og sögð: Ævintýraþýðingar Steingríms Thorsteinssonar í Lbs 1736 4to. Handritasyrpa. Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 223–239.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2013. Þverhandarþykk rímnabók. 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar. Svanhildur Óskarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Den Arnamagnæanske Samling, Nordisk Forskningsinstitut; Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Opna. 193.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. „Heimspeki fólksins“: Jónas og þjóðsögurnar. Sú þrá að þekkja og nema. Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagil. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Landsbókasafn Íslands. 74–81.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2002. Heimsmynd í sögum tveggja sagnamanna. Úr manna minnum. Greinar um íslenskar þjóðsögur. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason (ritstj.). Reykjavík: Heimskringla. 431–448.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2001. Recycling Sources: Doing Research on Material Collected by Others. Input & Output. The Process of Fieldwork, Archiving and Research in Folklore. Ulrika Wolf-Knuts (ritstj.). Turku: NNF. 131–144.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2000. Þulur og barnagælur: Erindi flutt á þjóðlagahátíð á Siglufirði 18.-23. júlí 2000. Orðið tónlist. Davíð Ólafsson og Úlfhildur Dagsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Smekkleysa. 36–42.
Rósa Þorsteinsdóttir. 1998. Frissi, fróðleiksmaður að austan. Þjóðlíf og þjóðtrú. Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. Jón Jónsson o.fl. (ritstj.). Reykjavík: Þjóðsaga. 337–347.

Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu

Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Íslenskir kvæðamenn í ísmús. Fyrirlestur á Frændafundi 11 Reykjavík 16.–18. ágúst 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Middle Eastern Tales in Icelandic Oral Tradition. Fyrirlestur á 12th Nordic Coference for Middle Eastern Studies The Middle East in Myth and Reality. Reykjavík, 22.–24. september 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Skuldaskil: Þorsteinn og þjóðsögurnar. Fyrirlestur á Þorsteinsþingi, dagskrá um skáldið Þorstein frá Hamri, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 17. september 2022.
Trausti Dagsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2022. Re-organising folklore data. Fyrirlestur á ráðstefnunni RE:22 Nordic Ethnology and Folklore Conference , Reykjavík 14.-16. júní 2022.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. "So is All the World a Story": Icelandic Storytellers and Their Tales. Fyrirlestur á ráðstefnunni Encountering Emotions in Folk Narrative and Folklife. 18th Congress of the International Society for Folk Narrative Research, online í Zagreb 5. - 8. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. “I can tell long stories of kings and queens and all such things”: Icelandic storytellers and their tales.. Flutt á málstofu fyrir doktorsnema við School of Irish, Celtic Studies and Folklore í University College Dublin.
Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson. 2021. A Continuity of a Narrative Tradition. Fyrirlestur á ráðstefnunni Breaking the Rules? Power, Participation, Transgression. SIEF2021 15th Congress, Helsinki 21.-24. júní.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Miðausturlenskar sögur sagðar á Íslandi. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2020.
Rósa Þorsteinsdóttir, Olga Holownia og Trausti Dagsson. 2019. Digital Collections Relating to 19th-Century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á ráðstefnunni DHN 2019, 4th Digital Humanities in the Nordic Countries , Kaupmannahöfn 6.-8. mars.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Jón Árnason, ævi og störf. Fyrirlestur á málþingi í Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara á Skagaströnd 17.–18. ágúst.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Sagan af Oddi kóngi: Rannsóknir á munnmælaævintýrum. Fyrirlestur á Óður til hins stutta, málþingi haldið í tilefni af stofnun STUTT – Rannsóknastofu í smásögum og stuttum textum í Veröld - húsi Vigdísar, 3. október 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Workshop with Music Theatre students on Icelandic folkmusic, understanding Icelandic Language and how to read the Icelandic text. Haldin á 'Kick-off Project Meeting' fyrir verkefnið Icelandic Language: The Ethnic Process í Vilniaus Kolegija University of Applied Sciences, 21. janúar 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. ‘So is All the World a Story’: Storytellers and their Tales. Fyrirlestur á The Stories and the Man: A Celebration of Jón Árnason's Work as a Collector of Folk Narrative, alþjóðlegri ráðstefnu á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands í Norræna húsinu 17. og 18. október 2019..
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. „Ekkert að frjetta nema bágindi”: Þjóðsagnasafnarar segja hug sinn í bréfum til Jóns Árnasonar. Fyrirlestur á Þjóðarspegli 2019 ráðstefnu í félagsvísindum. Reykjavík 1. nóvember 2019.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. „Með forlátsbón og virðingarfullri kveðju“: Þjóðsagnasafnarar skrifa Jóni Árnasyni. Fyrirlestur á málþinginu Fagurfræði hversdagsins á Sauðfjársetri á Ströndum. Haldið af Sauðfjársetri á Ströndum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofu og Fjölmóði − fróðskaparfélagi á Ströndum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. "Þetta rusl sem ég sendi þér núna." Þjóðsagnasafnarinn séra Páll Jónsson í Hvammi. Fyrirlestur á málþinginu Ófriðarseggir, hetjur og fróðleiksmenn í Kakalaskála 25. ágúst 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Cultural Conduit: Konrad Maurer.. Fyrirlestur á Folk Narrative in Regions of Intensive Cultural Exchange, Interim Conference of ISFNR Í Ragusa á Sikiley 12.–16. júní.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Digital Collections of 19th-century Icelandic Intellectuals and Culture Creators. Fyrirlestur á Frontiers: Past, Present & Future, The 108th Annual Conference of The Society for the Advancement of Scandinavian Study (SASS) í UCLA, Los Angeles 3.–5. maí 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Látt'ekki nokkurn mann heyra þetta! Siðareglur þjóðfræðisafns Árnastofnunar. Erindi flutt á Málþingi um siðferðileg álitamál í rannsóknum haldið af Mannfræðifélagi Íslands, Félagi þjóðfræðinga á Íslandi og Félagsfræðingafélagi Íslands í Háskóla Íslands 13. mars 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar.. Fyrirlestur á Landsmóti Stemmu – landsambands kvæðamanna 2018 á Hótel Bifröst 20.–22. apríl.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. „Lifnar hagur, hýrnar brá“. Skagfirskt kvæðafólk á segulböndum Iðunnar. Fyrirlestur á málstofu Guðbrandsstofnunar á Hólum í Hjaltadal 23. janúar 2018.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Collecting deep and wide: Hallfreður Örn Eiríksson's collection in the AMI archive. Fyrirlestur á Archives as Knowledge Hubs: Initiatives and Influences Estonian Literary Museum í Tartu 25.–28. september 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hópar af heimildarfólki, skrásetjurum og þjóðsagnasöfnurum. Fyrirlestur á Borgarfjarðarbrúin, Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi í Borgarnesi 27. maí 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hver er hvurs og hvurs er hvað? Safnarar, skrásetjarar og sagnafólk. Fyrirlestur á málþinginu Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014 haldið 14. janúar í Þjóðarbókhlöðu.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Hvilke rimur er der mest populære og hvorfor?. Fyrirlestur á Nordisk forum for folkemusikforskning og –dokumentation í Kaupmannahöfn 9.–10. október 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th Century: An Integrated Digital Archive. Fyrirlestur á Ways of Dwelling: Crisis, Craft, Creativity, 13th SIEF Congress í Göttingen 26.–30. mars 2017.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Þrír blautir: Ormur, marmennill og nykur. Flutt á ráðstefnu í tilefni af 80 ára afmæli Davíðs Erlingssonar á Leirubakka 19. maí.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. „Skáldskapur þjóðarinnar“: Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans. Flutt á Málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 20. janúar.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Grimm Ripples in Iceland: The Collection and Publication of Icelandic Folktales in the 19th century. Unfinished Stories: Folklife and Folk Narrative at the Gateway to the Future. 2016 AFS and ISFNR Joint Annual Meeting í Miami, Florida 19.–22. október.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Konrad von Maurer: Cultural Conduit and Collector. Grimm Ripples. The Genesis of Folk Legend Collection in the North. Study Platform on Interlocking Nationalisms: S.P.I.N. Workshop 7.–9. desember í Amsterdam.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Old Lore for a New World: Icelandic Folklore in Open Access. Towards Digital Folkloristics: Research Perspectives, Archival Praxis, Ethical Challenges í Riga, Lettlandi 14.–16. september.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. Þjóðsagnasöfnun Jóns Árnasonar á 19. öld: Tilurð, samhengi og stafræn miðlun á 21. öld. Hugvísindaþing.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. „Það vill heldur djassinn ...“: Rímnakveðskapur á síðustu öld. Boðnarþing 2016, árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar 15. apríl.

Fræðileg ritstjórn

Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Gripla. Gripla. 29, Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2017. Gripla. Gripla. 28, Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Konrad Maurer. 2015. Íslenskar þjóðsögur á okkar tímum. Þýð. Steinar Matthíasson. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2014. Handritasyrpa: Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. Sú þrá að þekkja og nema: Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Rósa Þorsteinsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Landsbókasafn Íslands.

Tímaritsgrein

Rósa Þorsteinsdóttir. 2021. Æskan og ellin: Kveðskapur Bjarna Sveinssonar (1813–1889). Són. Tímarit um óðfræði. 19, 51–62.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2019. Jón Árnason, ævi og störf. Andvari : Nýr flokkur LXI. 144, 87-101.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2016. „Það vill heldur djassinn ...“: Um vinsældir rímnakveðskapar á síðustu öld. Són – tímarit um óðfræði 14 árg.. 11–30.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2015. „Ég kann langar sögur um kónga og drottningar“: Eight Icelandic Storytellers and their Fairy Tales. Arv. Nordic Yearbook of Folklore. 71, 67-98.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. “So is all the world a story”: An Icelandic storyteller's life and stories. Northern studies. The Journal of the Scottish Society for Northern Studies. 43, 1–13.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. „Sæl og blessuð, systir góð“: Ljóðabréf Solveigar Eiríksdóttur frá 1833. Són. Tímarit um óðfræði. 4, 35–48.

Bók

Helgi Hallgrímsson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2020. Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný). Hugurinn einatt hleypur minn: Kvæði og æviferill. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.
Ritstj. Rósa Þorsteinsdóttir. 2018. Segulbönd Iðunnar. Reykjavík: Kvæðamannafélagið Iðunn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2011. Sagan upp á hvern mann: Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Rósa Þorsteinsdóttir og Skúli Gautason. 2010. Vappaðu með mér Vala: Ása Ketilsdóttir kveður, syngur og segir sögur. Hólmavík: Strandagaldur ses og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Áslaug Jónsdóttir, Halla Sólveig Þorvaldsdóttir, Halldór Baldursson og Rósa Þorsteinsdóttir. 2007. Vel trúi ég þessu!: Tólf munnmælasögur með myndum eftir tólf teiknara. Reykjavík: Bókaútgáfan Æskan og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Umsjón með útgáfu: Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. Einu sinni átti ég gott. 2. útg. endurskoðuð, 2009. Reykjavík: Smekkleysa SM ehf og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Rósa Þorsteinsdóttir valdi efnið og sá um útgáfuna. 2002. Hlýði menn fræði mínu: Gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fórum Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
Umsjón með útg. Andri Snær Magnason og Rósa Þorsteinsdóttir. 1998. Raddir = Voices: Ómennskukvæði, Ókindarkvæði, Grýlukvæði, rímur, sagnadansar, drykkjuvísur, þulur, barnagælur og önnur íslensk þjóðlög. Safnað af vörum Íslendinga á árunum 1903-1973. Reykjavík: Smekkleysa; Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Grein í ráðstefnuriti

Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. Grimmsævintýri á Íslandi. Þjóðarspegillinn 2012. Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012.. Sveinn Eggertsson og Ása G. Ásgeirsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2006. Erlend og „alíslensk“ ævintýri á Austurlandi. Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005. Fylgirit Múlaþings 33. Hrafnkell Lárusson (ritstj.). Egilsstöðum. 35–40.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2004. Íslenskir sagnaþulir og ævintýrin þeirra. Rannsóknir í félagsvísindum V. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2004. Úlfar Hauksson (ritstj.). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. 603–610.

Ritdómur

Rósa Þorsteinsdóttir. 2012. Arnþór Gunnarsson. Á afskekktum stað. …. Saga. 50 (1), 227–229.
Rósa Þorsteinsdóttir. 2005. Icelandic Folktales & legends. Jacqueline Simpson. 2004. (First published 1972). Tempus Publishing Limited, Stroud, Gloucestershire. 224 pp.. Béaloideas. The Journal of Folklore of Ireland Society. 73, 190–192.