Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Guðvarður Már Gunnlaugsson

Guðvarður Már Gunnlaugsson

Menningarsvið
rannsóknarprófessor og sviðsstjóri

Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknarprófessor hefur starfað á Árnastofnun síðan 1992 og er sviðsstjóri menningarsviðs. Hann er í útgáfunefnd stofnunarinnar og hefur umsjón með öryggismálum Árnasafns. Félagi í Comité internationale paléographie latine (CIPL). Hefur mikla reynslu af félagsmálum og er nú varafulltrúi í háskólaráði.

Ritaskrá (IRIS)

Fyrri störf
Námsferill
Rannsóknir
Pistlar
Lektor í íslenskri málfræði (hagnýtri málfræði og móðurmálskennslu) við heimspekideild Háskóla Íslands 1991–1992.
Stundakennari við HÍ í íslensku fyrir erlenda stúdenta 1985 og íslensku flest ár 1992–2010 (hljóðkerfisfræði, textafræði, handritafræði og handritalestur).
B.A.-próf í íslensku með almenn málvísindi sem aukagrein frá Háskóla Íslands 1983.
Cand. mag.-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 1988.
Rannsóknarsvið: Íslensk skrift og þróun hennar; íslensk handrit; Konungsbók eddukvæða; íslensk málsaga; Grettis saga.

Fyrri störf

Lektor í íslenskri málfræði (hagnýtri málfræði og móðurmálskennslu) við heimspekideild Háskóla Íslands 1991–1992.
Stundakennari við HÍ í íslensku fyrir erlenda stúdenta 1985 og íslensku flest ár 1992–2010 (hljóðkerfisfræði, textafræði, handritafræði og handritalestur).

Námsferill

B.A.-próf í íslensku með almenn málvísindi sem aukagrein frá Háskóla Íslands 1983.
Cand. mag.-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 1988.

Rannsóknir

Rannsóknarsvið: Íslensk skrift og þróun hennar; íslensk handrit; Konungsbók eddukvæða; íslensk málsaga; Grettis saga.