Þýðandinn Arnheiður Sigurðardóttir
Soffía Auður Birgisdóttir Þýðandinn Arnheiður Sigurðardóttir Erindi flutt á Arnheiðarþingi í fyrirlestrarsal Landsbókasafns 16. október 2021
NánarSoffía Auður Birgisdóttir Þýðandinn Arnheiður Sigurðardóttir Erindi flutt á Arnheiðarþingi í fyrirlestrarsal Landsbókasafns 16. október 2021
NánarÍ tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Arnheiðar Sigurðardóttur var haldið málþing henni til heiðurs 16. október síðastliðinn. Að málþinginu stóðu Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Þýðingasetur Háskóla Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÍ tilefni aldarafmælis Óskars Halldórssonar bókmenntafræðings afhentu afkomendur hans Árnastofnun heildarútgáfu vesturíslenska blaðsins Leifs, í fallegu bandi, stofnuninni til eignar og varðveislu.
NánarÁ degi íslenskrar tungu 2016 opnaði forseti Íslands vefgáttina málið.is. Þar er ókeypis og auðveldur aðgangur að ýmsum þeim gagnasöfnum um íslenskt mál sem Árnastofnun hefur yfir að ráða, um beygingar, stafsetningu, merkingu, notkun, orðasambönd og uppruna orða svo að eitthvað sé nefnt.
NánarÁrlega eru veittir um það bil tólf styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli.
NánarAðalfundur Nafnfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 16.15 í húsnæði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að Laugavegi 13, 4. hæð (gengið inn frá Smiðjustíg). Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis (Samarbetsämnden för Nordenundervisning i utlandet - SNU), sem stofnunin á aðild að, heldur haustfund sinn í Helsinki 9. nóvember.
NánarSífellt fleiri skrifa og þurfa að senda frá sér ritað efni af einhverju tagi. Sumir hafa atvinnu af textaskrifum og glímu við texta en aðrir skrifa eitthvað stöku sinnum: fundargerðir, misformleg tölvuskeyti eða færslur á vef. Í slíku starfi er gott að þekkja venjur og hefðir um stafsetningu og ritun.
NánarAfstaða stjórnmálamanna og -flokka, og ekki síður hvernig þeir kynna afstöðu sínu, er síbreytileg. Þar skiptir máli hvernig vindar almenningsálitsins blása og ekki síður hvort þeir séu í stjórn eða stjórnarandstöðu.
NánarStyrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum á sviði mannvísinda.
Nánar