sársvangur, banhungraður, glorsoltinn
Í íslensku eru að minnsta kosti þrjú lýsingarorð sem notuð eru til að lýsa þeim sem þarfnast matar. Algengast þeirra er líklega lýsingarorðið svangur en auk þess eru gjarnan notuð orðin hungraður og soltinn. Öll þessi orð eru þekkt úr fornmálinu en í nútímamáli koma tvö þau síðarnefndu þó sjaldnar fyrir ein og sér.
Nánar