Heilagir menn og helgidómar á Norðurlöndum á miðöldum
Málþing til heiðurs Margaret Cormack verður haldið 27. ágúst í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Málþingið er styrkt af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Miðaldastofu Háskóla Íslands. Dagskrá 11.00–11.15 Guðrún Nordal – Setning ráðstefnu
Nánar