Skáldamálið sem tungumál: Fyrirlestur hjá Máli og sögu
Föstudaginn 8. apríl heldur Haukur Þorgeirsson fyrirlestur hjá Máli og sögu, félagi um söguleg málvísindi og textafræði.
NánarFöstudaginn 8. apríl heldur Haukur Þorgeirsson fyrirlestur hjá Máli og sögu, félagi um söguleg málvísindi og textafræði.
NánarUndanfarin ár hefur skapast mikil umræða í íslensku samfélagi um kyn og hvernig félagslegar hugmyndir um kyn endurspeglast í íslensku máli, ekki síst frá málfræðilegu sjónarhorni.
NánarFulltrúar frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heimsækja Landnámssetrið laugardaginn 9. apríl kl. 14 og bjóða upp á skemmtilega handritasmiðju fyrir börn og fjölskyldur.
NánarÍ nokkur ár hefur verið aðgengileg á vef stofnunarinnar orðabók á milli íslensku og rússnesku. Um er að ræða Íslenzk-rússneska orðabók frá árinu 1962 sem samin er af Valéríj P. Bérkov með aðstoð Árna Böðvarssonar.
NánarÖrnefnalýsingar eru til fyrir nær allar jarðir á Íslandi og eru nú að stórum hluta aðgengilegar á vefnum nafnið.is. Að baki hinu gríðarstóra safni liggja margs konar gögn: Handrit, örnefnalistar, rissaðir uppdrættir, bréf heimildarmanna til starfsmanna safnsins (áður Örnefnastofnunar) og fleira.
NánarÍ upphafi árs auglýsti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í fyrsta skipti styrki til háskólanema. Styrkirnir eru veittir vegna lokaverkefna sem byggjast að verulegu leyti á rannsóknum á frumgögnum stofnunarinnar, hvort sem er á orða- og málfarssöfnunum, örnefnasafninu, handritasafninu eða þjóðfræðisafninu.
NánarFulltrúar frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ætla að heimsækja Amtsbókasafnið miðvikudaginn 6. apríl kl. 15 og bjóða upp á skemmtilega smiðju fyrir börn og fjölskyldur.
NánarÞriðjudaginn 22. mars kom hópur frá eistnesku tungumálamiðstöðinni CELR (Center of Estonian Language Resources) í heimsókn á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hópurinn kynnti sér starfsemi á sviði máltækni en fékk einnig kynningu á verkefnum málræktarsviðs og orðfræðisviðs, sem og almenna kynningu á starfsemi stofnunarinnar.
Nánar35. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands, verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 2. apríl 2022. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá og hlekkir í útdrætti erinda má finna hér fyrir neðan. DAGSKRÁ: 10.25−10.30 Setning.
Nánar