Sögur úr 1001 nótt sagðar á Íslandi
Það var fyrir áhrif frá rómantísku stefnunni, þjóðernishyggju og Grimmsbræðrunum sem Íslendingar hófu að safna þjóðsögum úr munnlegri geymd á 19. öld og varð fyrsti afrakstur þess lítið kver sem Magnús Grímsson og Jón Árnason gáfu út árið 1852 undir heitinu Íslenzk æfintýri.
Nánar