Bænakvak og branda brak: Hið heilaga og hið vanheilaga í íslenskum bókmenntum síðari alda
Ráðstefna um íslenskan kveðskap á 17.–19. öld verður haldin á vegum Árnastofnunar og Háskóla Íslands 21.–22. október í Veröld – húsi Vigdísar. Fyrirlesarar koma víða að, m.a. frá Danmörku, Noregi, Sviss, Þýskalandi og Kanada. Skipuleggjendur eru Margrét Eggertsdóttir, Katelin Marit Parsons og Aðalheiður Guðmundsdóttir.
Nánar