Search
Hljóðupptaka. Höfundur verður til
Hljóðupptaka í tveimur hlutum frá hátíðarmálþingi um Guðmund Magnússon (Jón Trausta).
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis
Árlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis verður haldinn 4.–5. maí í Háskólanum í Basel í Sviss. Rætt verður m.a. um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2022–2023 verður kynnt.
NánarHugvísindaþing 2023
Hugvísindaþing 2023 verður haldið í Háskóla Íslands 10. og 11. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Hátíðarfyrirlesturinn heldur Vilhjálmur Árnason, prófessor emeritus í heimspeki.
NánarMálþing á vegum PLIS Í Gautaborg
Rannsóknarhópurinn PLIS (Pragmatic loans in Scandinavian Languages) heldur sitt annað málþing í Gautaborg 10.–11. mars 2023. Sjá nánar hér.
NánarAlþjóðleg EUROCALL-ráðstefna 15.–18. ágúst
Þema ráðstefnunnar er tæknistutt nám og kennsla (e. CALL) fjölbreytilegra tungumála. Hún er haldin í samstarfi Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ráðstefnan hefst 15.
NánarLausar stöður: fjármálastjóri og sérfræðingur í fjármáladeild
Árnastofnun óskar eftir að ráða fjármálastjóra og sérfræðing í fjármáladeild.
NánarNýir styrkþegar 2023
Þrír styrkþegar hlutu Snorrastyrk og tólf nemendur styrk í íslensku sem öðru máli.
NánarLaus staða: bókasafns- og upplýsingafræðingur
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum óskar eftir að ráða bókasafns- og upplýsingafræðing í fullt starf á bókasafn stofnunarinnar. Safnið er sérfræði- og rannsóknarbókasafn á sviði íslenskra fræða og er einkum ætlað sérfræðingum stofnunarinnar, kennurum í íslenskum fræðum, doktorsnemum og rannsakendum á fræðasviðinu.
Nánar