Rúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld. Bókin kom fyrst út í fyrra, seldist fljótt upp og var tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis 2023.
Kaupa má bókina hér.