Skip to main content

Fréttir

Árnastofnun á Vísindavöku

Að vanda var líf og fjör á Vísindavökunni sem haldin er ár hvert. Rannís hefur yfirumsjón með viðburðinum en þar kynnir fjölbreyttur hópur vísindafólks rannsóknarstarf sitt fyrir almenningi.

Fulltrúar Árnastofnunar að þessu sinni voru Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir en þær sýndu gestum og gangandi nokkra af þeim tungumálavefjum sem Árnastofnun hefur umsjón með: NýyrðavefinnÍðorðabankann og Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN).

Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir
Ágústa Þorbergsdóttir