Mattheus saga postula
Mattheus saga postula er ættuð úr latnesku safni ellefu postulasagna sem líklega hefur verið sett saman í Frakklandi á sjöttu eða sjöundu öld. Þetta sagnasafn dreifðist víða um lönd og hefur verið meðal þeirra bóka erlendra sem einna fyrst bárust til Íslands eftir kristni, og sögurnar, þar á meðal Mattheus saga, í fyrsta lagi þeirra texta sem var snúið á íslensku. Mattheus saga er varðveitt ýmist...