Orð og tunga 18
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
With the decline of the Hanseatic League numerous ships plied the waters between Iceland and the ports of England during the greater part of the fifteenth century, but the paucity of Icelandic manuscripts evidencing English influence points to a commercial rather than to a lively cultural affiliation. In Iceland only five vellum manuscript fragments containing literary material of English...
Kaupa bókinaThe Icelandic Homily Book was written around 1200, possibly at the Benedictine monastery at Þingeyrar in Northern Iceland, and is probably the oldest manuscript to have survived in its entirety from this first period of Icelandic literacy. In the late 17th century the manuscript was acquired by the Swedish Antiqvitetskollegium, whereupon it came into the possession of the Royal Library in...
Úr fórum orðabókarmanns er safn greina eftir Ásgeir Blöndal Magnússon. Ásgeir Blöndal starfaði um áratuga skeið við Orðabók Háskólans og varð landskunnur fyrir útvarpsþætti sína um íslenskt mál sem hann annaðist ásamt samstarfsfólki sínu við Orðabókina um árabil. Í orðabókarstarfinu viðaði Ásgeir að sér mikilli þekkingu á íslenskum orðaforða sem bar ríkulegan ávöxt í hinu mikla verki hans...
Kaupa bókinaGreinar í þessu hefti Griplu eru allar á ensku og byggðar á fyrirlestrum sem fluttir voru á rástefnunni „Nordic Civilisation in the Medieval World" sem haldin var í Skálholti 5.–9. september 2007. Fyrirlesarar voru tuttugu og fimm talsins frá átta löndum, mannfræðingar, fornleifafræðingar, bókmenntafræðingar, heimspekingar og rúnafræðingar. Höfundar greina eru: Jóhann Páll Árnason, Sverre Bagge,...
Kaupa bókinaStafkrókar Safn ritgerða eftir Stefán Karlsson. Í ritinu er að finna 28 greinar sem höfundur skipar í sjö flokka: 1. Íslenskt mál Tungan. 2. Edduorð Þorp; Loki's Threat: On Lokasenna 3.4. 3. Gamlir textar í ungum handritum Fróðleiksgreinar frá tólftu öld; Aldur Fljótsdæla sögu. 4. Af biskupum Icelandic Lives of Thomas à Becket: Questions of Authorship; Guðmundar...
Kaupa bókinaMatthew J. Driscoll, sérfræðingur við Árnasafn í Kaupmannahöfn, bjó til prentunar. Jón Oddsson Hjaltalín (1749–1835) var lengst af prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Hann var afkastamikill rithöfundur, sálmaskáld og þýðandi, en aðeins sálmar hans birtust á prenti að honum lifandi. Eftir Jón liggja einnig í handritum kvæði hans af trúarlegum toga, rímur, tækifærisvísur og annars konar...
Út eru komin á einni bók tvö annálarit, Oddaannálar og Oddverjaannáll, sem hvorirtveggja eru samdir á íslensku á siðskiptaöld. Frá þeim tíma eru fá frumsamin rit varðveitt í óbundnu máli á íslensku. Annálarnir geyma margar mislangar frásagnir af helstu atburðum mannkynssögunnar og eru merkilegir vitnisburðir um orðafar, frásagnarstíl og heimsmynd íslenskra lærdómsmanna 16. aldar og mikilvægir...
Páll lögmaður Vídalín lét eftir sig rit á latínu um íslensk skáld og rithöfunda á 16. og 17 öld, sem hann kallaðir Recebsus poetarum et scriptorum Islandorum hujus et sureioris seculi. Ritið var ófullgert í handriti í Víðidalstungu þegar Páll féll frá. Það var ekki prentað. Páll Vídalín lést 18. júlí 1727, og hefur Recensus komist með sumum öðrum handritum Páls í eigu tengdasonar hans, Bjarna...
Séra Gunnar Pálsson (1714-1791) var Svarfdælingur að uppruna, stúdent úr Hólaskóla, guðfræðingur frá Hafnarháskóla, um skeið skólameistari á Hólum, en lengst prestur í Hjarðarholti og prófastur í Dalasýslu. Séra Gunnar var gáfumaður og eitt af höfuðskáldum síns tíma, en mestan orðstír hefur hann hlotið fyrir mikinn lærdóm, einkanlega á sviði fornra fræða íslenskra, enda fékk Árnanefnd í...