Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religous Literature. Vol. II: Introduction
Höfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 10).
Höfundur Ian J. Kirby. Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 10).
Úlfhams saga segir frá Hálfdani vargstakki Gautakonungi og Úlfhami syni hans og átökum þeirra feðga við menn og vættir. Sagan er varðveitt í gömlum rímum, auk þriggja lausamálgerða frá 17., 18. og 19. öld, sem allar byggja beint eða óbeint, á efni rímnanna. Rímurnar hafa ýmist verið nefndar Úlfhams rímur eða Vargstökur og eru m.a. í rímnahandritinu AM 604 4to frá 16. öld. Allar varðveittar gerðir...
Afar vönduð útgáfa á sögu vandræðaskáldsins, sem Bjarni Einarsson (1917−2000), helsti sérfræðingurinn í sögum um íslensk dróttkvæðaskáld, hefur búið undir prentun. Hallfreðar saga er til í mörgum 14. aldar handritum sem eru það ólík að innihaldi að hægt er að tala um mismunandi gerðir. Hér eru allir helstu textar sögunnar prentaðir svo að lesandinn sér svart á hvítu í hverju munurinn er fólginn....
Specimen Islandiæ non barbaræ (Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland) er bókmenntasögulegt rit, samið á latínu af Jóni Þorkelssyni (1697–1759) Skálholtsrektor. Markmið þess er að sýna hinum lærða heimi að Íslendingar séu menntuð bókmenntaþjóð. Sigurður Pétursson (1944–2020) þýddi verkið á íslensku en Hjalti Snær Ægisson bjó verkið til útgáfu. Útgáfan er tvímála og henni fylgja...
Kaupa bókinaFjórða bindið í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614–1674), Ljóðmæli 4, er komið út hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það hefur að geyma andlegan kveðskap sem tengist hringrás náttúrunnar, tímaskiptum, svo sem dægra- og árstíðabreytingum, bæði lengri sálma og stök vers, alls 39 talsins. Hér eru morgun- og kvöldsálmar, sálmar við upphaf vetrar og sumars;...
Kaupa bókinaLjóðmæli 3 er, eins og heiti bókarinnar gefur til kynna, þriðja bindi fræðilegrar heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Í henni eru 43 sálmar, þar af 14 biblíusálmar eða ritningartextar í bundnu máli. Þá eru hér iðrunar- og huggunarsálmar, þar á meðal Hugbót sem skáldið orti þegar húsbruni varð í Saurbæ árið 1662. Auk lengri sálma eru nokkrar stökur, trúarlegs efnis. Textarnir...
Kaupa bókinaÁ fyrri öldum var mikið af stuttum sögum þýtt á íslensku. Safn slíkra sagna var gefið út af Hugo Gering 1882-3 undir heitinu Íslendzk œventýri. Þar merkir orðið siðbætandi saga með guðrækilegu efni og oft útleggingu. Gering talaði um enskan flokk, 18 æventýri, sem hann lét prenta eftir AM. 624, 4to, frá því um 1500, en í það handrit vantar. Við athugun á handritinu JS. 43, 4to, sem skrifað var í...
Margrét Eggertsdóttir sá um útgáfuna í samstarfi við Forlagið.
Fyrningar Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda er greinasafn eftir Véstein Ólasonar sem inniheldur tuttugu og tvær ritgerðir á íslensku, ensku og norsku sem birtust frá 1969 til 2019. Þetta eru greinar um fornan kveðskap, greinar um fornsögur og loks greinar um Snorra Sturluson og verk sem honum hafa verið eignuð. Höfundur kenndi íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands, háskóla á Norðurlöndum og...
Kaupa bókinaLjósprenturn handrita (í fjögurrablaða broti). Ólafur Halldórsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1968. xlviii, (4) s., (256) s.