Konungsbók Eddukvæða − GKS 2365 4to
Hátíðarútgáfa í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla Íslands 1986. Gefin út í samvinnu við Lögberg − Bókaforlag.
Hátíðarútgáfa í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla Íslands 1986. Gefin út í samvinnu við Lögberg − Bókaforlag.
fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum, 2. desember 1978 Efnisyfirlit: 1. Ásdís Egilsdóttir Ættbogi Oddaverja 2. Bjarni Einarsson Selurinn hefur hundseyru 3. Helle Degnbol Døgnforkortelse paa Skarðsströnd 4. Einar G. Pétursson "Úr eitruðu hanaeggi" 5. Eiríkur Þormóðsson Misskilið orð í AM 420 b 4to 6. Guðbjörg Kristjánsdóttir Tveir norðlenskir menn að drykkju 7....
Þetta er annað bindi í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Hér eru 38 kvæði og sálmar, þar á meðal heilræði og ýmis tækifæriskvæði svo sem nýárssálmar, brúðkaupskvæði og erfiljóð. Þar má nefna erfiljóð Hallgríms eftir Steinunni dóttur sína og heilræðavísurnar góðkunnu Ungum er það allra best. Texti hvers kvæðis er prentaður stafréttur eftir aðalhandriti en...
Kaupa bókinaGuðbjörg Kristjánsdóttir ritaði inngang og skýringar auk eftirmála og sá um útgáfuna. 2013. Guðrún Nordal ritaði aðfaraorð. Textaritstjórn var í höndum Soffíu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Hönnuðir bókarinnar eru Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Allar ljósmyndir í bókinni eru verk Jóhönnu Ólafsdóttur, ljósmyndara stofnunarinnar, en útlínuteikningar gerðu Guðný Sif Jónsdóttir og Snæfríð...
Kaupa bókinaÍ fyrsta hluta er spurt hvernig lögsögumenn hafi tekið ritmenningunni, sem ætla má að hafi grafið undan valdastöðu þeirra, og hvernig bókmenntalegur sjóndeildarhringur menntamanns úr röðum Sturlunga, Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds, hafi litið út um miðja 13. öld. Í öðrum hluta er fjallað um persónur, ættir og atburði Austfirðingasagna í ljósi þeirrar hugmyndar að þeir sem rituðu sögurnar hafi...
Kaupa bókinaOrð og tunga er ritrýnt tímarit um mál og málnotkun og kemur út einu sinni á ári. Helga Hilmisdóttir er ritstjóri tímaritsins. Efnisyfirlit: Formáli ritstjóra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . vii Þemagreinar: Ari Páll Kristinsson: Innri breytileiki og málsnið. Athugun á mismunandi textum eins málnotanda . . . 1 Ásta Svavarsdóttir: Málþróun og...
Kaupa bókinaÍ verki þessu er fjallað um íslenzkar þýðingar þýzkra almúgabóka. Margar slíkar skemmtisögur voru þýddar eftir þýzkum eða dönskum prentuðum útgáfum á tímabilinu frá siðbreytingu til upplýsingaraldar. Þær voru vinsælt lestrarefni og dreifðust víða í handritum. Flestar þeirra urðu jafnframt rímnaskáldum að yrkisefni og má nefna t.d. að Magnús Jónsson prúði og Hallgrímur Pétursson ortu báðir rímur...
Kaupa bókinaÞessi nýja útgáfa Gyðinga sögu leysir af hólmi útgáfu Guðmundar Þorlákssonar, sem var prentuð í Kaupmannahöfn 1881. Hún er með rækilegum inngangi á samtals 152 blaðsíðum. Í innganginum er í fyrsta lagi nákvæm lýsing á handritum sögunnar, þar sem fjallað er um aldur þeirra og uppruna, skrift og stafsetningu og skyldleika þeirra innbyrðis. Annar kafli inngangs er um höfund sögunnar og aldur hennar,...
Ari Páll Kristinsson (ritstj.)
Elucidarius er samtal meistara og lærisveins um frumatriði kristindómsins. Þessi fagra og tæra þýðing úr latínu er meðal þess elsta sem hefur varðveist á Íslandi á móðurmálinu. Heyrnar unað hafa þeir, því að fyr þeim reysta fagrir lofsöngvar engla og allra heilagra og allar himneskar raustir. Unaðsilm hafa þeir þann er þeir taka af sjálfum Guði, sætleiks brunni, og af englum og öllum helgum....