Skip to main content

Fréttir

Myndband. Flateyjarbók: forn og ný

 

Málþingið Flateyjarbók: forn og ný var haldið 10. febrúar 2023.

 

Dagskrá

0:00:00 Johnny Finnssøn Lindholm orðabókarritstjóri: "The noblest treasure of northern literature". A tour through the history of Flateyjarbók in Denmark

0:21:30 Vasarė Rastonis forvörður: Flateyjarbók at present

0:49:22 Ketill Guðfinnsson trésmiður: Um þátt trételgju af Hornströndum í viðgerð Flateyjarbókar

1:37:29 Jiři Vnouček forvörður: The parchment of Flateyjarbók

2:15:00 Lea Pokorny doktorsnemi: The world of colours in Flateyjarbók

2:38:45 Daði Már Kristófersson hagfræðingur: Flateyjarbók sem menningarfjárfesting

3:11:16 Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar: Lokaorð

Kynningu Svanhildar Óskarsdóttur og byrjun á fyrirlestri Johnny Finnssøn vantar á upptöku vegna tæknibilunar.