Jón G. Friðjónsson, prófessor emerítus við Háskóla Íslands, tók við Verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar úr hendi Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2019. Við sama tækifæri veitti ráðherra Reykjavíkurdætrum sérstaka viðurkenningu fyrir að vera rödd tímans með listsköpun sinni.
Í rökstuðningi ráðgjafanefndar ráðherra segir um störf Jóns G. Friðjónssonar í þágu íslenskrar tungu: