íþróttir og sport
Í fljótu bragði virðist mega líta á orðin íþrótt og sport sem samheiti. Í nýlegum orðabókum, bæði í Íslenskri orðabók og Íslenskri nútímamálsorðabók, er sport skýrt sem ‘íþrótt(ir)’.
NánarÍ fljótu bragði virðist mega líta á orðin íþrótt og sport sem samheiti. Í nýlegum orðabókum, bæði í Íslenskri orðabók og Íslenskri nútímamálsorðabók, er sport skýrt sem ‘íþrótt(ir)’.
NánarBeeke Stegmann, rannsóknarlektor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, var einn styrkhafa sem hlutu styrk úr RÍM-verkefninu til að rannsaka bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld.
NánarAM 345 fol. er íslenskt skinnhandrit skrifað eftir 1549. Handritið inniheldur Jónsbók, réttarbætur (síðustu frá 1549) og tímatal. Líklegt er að síðustu 15 blaðsíðurnar hafi verið skrifaðar nokkru síðar, en þó á 16. öld.
NánarStarfsmenn og verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa hlotið veglega styrki á síðustu vikum.
NánarHeimsóknir á vinsælustu vefi Árnastofnunar hafa aldrei verið fleiri en í nýliðnum aprílmánuði.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta úthlutar að þessu sinni hærri og fleiri styrkjum til útgáfu, þýðinga á íslensku og úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði. Sjá nánar hér. Tvö verkefni starfsmanna Árnastofnunar hlutu útgáfustyrk frá miðstöðinni fyrir árið 2020.
NánarStarfsstöðvar stofnunarinnar á Laugavegi 13, Þingholtsstræti 29 og í Árnagarði eru opnar með þeim takmörkunum að ávallt skal gæta að eins metra fjarlægðarreglunni. Lessalir eru opnir frá kl. 8.15–16.30 virka daga.
Nánar„Fótur undir Fótarfæti“: þar elst upp Ólafur Kárason Ljósvíkingur í Heimsljósi Halldórs Laxness, og er ekki laust við að í nafngiftinni djarfi fyrir háði hjá skáldinu. Því að þótt þessi staður sé að vísu ekki til í raun og veru geymir íslensk örnefnaflóra mörg dæmi um samsett nöfn þar sem sami liður er endurtekinn.
NánarStundum sér fólk þjóðfræðinga fyrir sér á sauðskinnsskóm að gæða sér á þeim mat sem tíðkast á þorrablótum. Þessi ímynd byggist á arfleifð nítjándu aldar og er fjarri þeirri þjóðfræði sem nú er stunduð.
Nánar