Skip to main content

Afrakstur: Fyrirlestrar, greinar og ritgerðir

Hér er birtur listi yfir kynningar og erindi sem snerta verkefnið og meðlimir rannsóknarhópsins hafa flutt hérlendis og erlendis.

Fyrirlestrar |  Greinar |  Ritgerðir

Fyrirlestrar

2019

2018

 • Ásta Svavarsdóttir: Sprogbrug og sprogudvikling i forhold til social og geografisk mobilitet - Island i 1800-tallet. Fyrirlestur í málstofunni „Samfundsændringer og sprogforandring“. Den 11. nordiska dialektologkonferensen, Reykjavík 20.–22. ágúst.

2017

 • Ásta Svavarsdóttir: Importord i islandsk før og nu: Ideologi, standardisering, sprogbrug. Boðsfyrirlestur á málþingi til heiðurs Helge Sandøy, Háskólanum í Bergen, 24. ágúst.
 • Haraldur Bernharðsson: Instituting the Linguistic Norm: The Social Aspects of the Nineteenth-Century Standardization of the Icelandic Language. Erindi í málstofunni "Instruments of Codification: Grammars, Dictionaries, and Literature" á HiSoN-ráðstefnu (Historical Sociolinguistics Network) í New York, 6.- 7. apríl.
 • „Kynjun læsis í sögulegu ljósi. Alþýðleg iðkun skriftar á Norðurlöndunum á 18.-20. öld.“ Málstofa á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Miðaldastofu 31. mars.
  • Haraldur Bernharðsson: 19th-century language standardization: Bringing a new linguistic standard to life with boys and girls alike.
  • Ásta Svavarsdóttir: Language use and language attitudes in 19th century Iceland: Gendered borrowings?
  • Guðrún Þórhallsdóttir: Gender differences in gender use? Generics, agreement and general thoughts on 19th-century Icelandic.
 • „Íslenskt mál á 19. öld og fyrr.“ Málstofa á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10.-11. mars (málstofustjóri: Guðrún Þórhallsdóttir)
  • Haraldur Bernharðsson: Í aðdraganda nítjándu aldar málstöðlunar: Málbreytingin frá „hefir“ til „hefur“
  • Ásta Svavarsdóttir: Tilbrigði og málstöðlun ― bræður og systur
  • Guðrún Þórhallsdóttir: „en krakkarnir voru frískir og kát“: Um sögu og notkun orðsins „krakki“

2016

 • Guðrún Þórhallsdóttir: Munur á máli íslenskra karla og kvenna á 19. öld. Erindi á Frændafundi 9. Háskóla Íslands, 28. ágúst.
 • Ásta Svavarsdóttir: Icelandic as a national language. The sociolinguistic and ideological foundations of 19th century standardization. Erindi á málþinginu "Standardization in Diversity (19th century Europe)", Háskólanum í Lúxemborg, 7.- 8. júlí.
 • Ásta Svavarsdóttir: The homogeneity of Icelandic: Stability or standardization? Erindi í málstofunni "Historical sociolinguistics: Dispelling myths about the past", Sociolinguistics Symposium 21, Murcia á Spáni, 15.- 18. júní.
 • Veturliði Óskarsson: Det rena språket och lånorden. Om främmande, särskilt dansk, påverkan på isländskan. Fyrirlestur hjá Kungl. Humanistiska Vetenskaps-Samfundet i Uppsala, 26. apríl.
 • Ásta Svavarsdóttir: Islandsk sprog og sprogsamfund i det 19. århundrede: Dansk indflydelse på sprogudviklingen. Erindi í Den Sociolingvistisk studiekreds við DGCSS/Nordisk forskningsinstitut, Háskólanum í Kaupmannahöfn, 26. apríl.
 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson: A peek inside the norm factory: Reykjavik grammar school student essays (1846-1904). Erindi á HiSoN-ráðstefnu (Historical Sociolinguistics Network), 10.-11. mars, Háskólanum í Helsinki.
 • Ásta Svavarsdóttir: Same language – different surroundings: The development of Icelandic in Iceland and in North America. Erindi á HiSoN-ráðstefnu (Historical Sociolinguistics Network), 10.-11. mars, Háskólanum í Helsinki.
 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson: Re-challenging the RAH: Problematisation of structural and social aspects in 19th-century Icelandic. Fyrirlestur í málstofunni „Morphological effects on word order from a typological and a diachronic perspective“, DGfS: 38th annual conference of the German Linguistic Society, 24.-26. febrúar, Háskólanum í Konstanz.
 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson: „Fjarskaleg óheppni að hann ekki fjekk meir í íslensku“: Félagsmálfræðilegar hliðar á stöðu persónubeygðrar sagnar á 19. öld. Fyrirlestur á 30. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 29. janúar.
 • Ásta Svavarsdóttir: Standardization and the dissemination of the standard: Variation in 19th century Icelandic family letters. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History, Háskólanum í Leiden 21.-22. janúar.
 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson: Issues in language prescriptivism in 19th-century Iceland: A constructional multi-genre approach. Erindi á ráðstefnunni Effects of Prescriptivism in Language History, Háskólanum í Leiden 21.-22. janúar.

2015

 • Ásta Svavarsdóttir: Rætur og upphaf vesturíslensku / The Roots and Origins of North American Icelandic. Erindi á ráðstefnunni „Vesturíslenskt mál og menning / Icelandic and Other Nordic Languages and Cultures in the Americas“ í Þjóðminjasafni 2. desember.
 • Heimir van der Feest Viðarsson: Sögn í þriðja og nítjándu aldar íslenska. Erindi í málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 20. nóvember.
 • Heimir van der Feest Viðarsson. Taalverandering ongedaan gemaakt? Het geval van het IJslands in de 19de eeuw [Málbreytingum snúið við? Íslenskt mál á 19. öld]. Leiden-háskóli, gestafyrirlestur í kennslustund, 15. október.
 • Eiríkur Rögnvaldsson: Frá liðum til setninga: Breytingar á fylliliðum álits- og talsagna í þolmynd. Erindi í málstofunni "Upplýst setningafræði" á Hugvísindaþingi, 13. mars.
 • Ásta Svavarsdóttir: Language ideologies in 19th century Iceland: Perspectives, data and research methods. Erindi á málþinginu "Tracking down ideologies – workshop on the methodologies of language ideological research", Háskólanum í Helsinki 27. febrúar.
 • Haraldur Bernharðsson: Writing 19th-century Icelandic. On linguistic variation and language standardization. Fyrirlestur á málþinginu "Local identities – Global Literacy Practices. Vernacular Writing in a Textually Mediated Social World", Umeå University, 16.–17. febrúar.
 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson: Skólastílar Lærða skólans í Reykjavík sem vitnisburður um tilurð nýs málstaðals á 19. öld. Erindi í málstofu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 13. febrúar.
 • Eiríkur Rögnvaldsson: Að á undanhaldi. Erindi á 29. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði á vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands; haldin í Þjóðminjasafni Íslands 31. janúar.
 • Heimir van der Feest Viðarsson: (Ó)stöðugleiki íslensku í aldanna rás. Erindi á 29. Rask-ráðstefnunni um íslenskt mál og almenna málfræði á vegum Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands; haldin í Þjóðminjasafni Íslands 31. janúar.

2014

2013

 • Ásta Svavarsdóttir: Lexical Interference in Different Contact Situations. A Comparison of Icelandic Across the North Atlantic Ocean. Erindi á 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas. Ráðstefna haldin í Háskóla Íslands 19.–21. september.
 • Ásta Svavarsdóttir: Af erlendri rót. Erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Hannesarholti v/Grundarstíg, 4. september.
 • Guðrún Þórhallsdóttir: Notkun málfræðilegra kynja í íslensku og færeysku. Erindi á Frændafundi 8 í Þórshöfn, 24.–25. ágúst.
 • Heimir Freyr Viðarsson: Subject-initial embedded V2/V3 in 19th-century Icelandic. Kynning í 7. sumarskóla HiSoN á Lesbos, 3.–10. ágúst.
 • Guðrún Þórhallsdóttir o.fl.: Is it possible to reverse a linguistic change? Language change and standardization in 19th-century Icelandic. Fyrirlestur á ICHL 21:The 21st International Conference on Historical Linguistics. Háskólanum í Osló 5.–9. ágúst.
 • Veturliði Óskarsson: Loanwords with the prefix be- in Icelandic: An investigation of 19th century private letters. Fyrirlestur á ICHL 21:The 21st International Conference on Historical Linguistics. Háskólanum í Osló 5.–9. ágúst.
 • Ásta Svavarsdóttir: Retrospective language purism vs. social modernisation  Foreign lexical influence in late 19th century Iceland. Fyrirlestur á ICLaVE 7: 7th International Conference on Language Variation in Europe. Háskólanum í Þrándheimi, 26.–28. júní.
 • Heimir Freyr Viðarsson: The rise of standard Icelandic syntax in the 19th century: rewriting history. Fyrirlestur á Prescriptivism Conference 2013. Háskólanum í Leiden í Hollandi 12 .–14. júní 2013.
 • Veturliði Óskarsson: Heilög þrenning. Hugleiðing um orðræðu. Fyrirlestur á málþingi um íslenskt tungumál og bókmenntir erlendis, Université de Caen Basse-Normandie, Caen 31. maí.
 • Foundations of Language Standardization. Málstofa á 25. norrænu málvísindaráðstefnunni (25-SCL) í Háskóla Íslands 13.–15. maí.
 • Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes Bjarni Sigtryggsson og Veturliði Óskarsson: Íslenskt mál á 19. öld. Málbreytingar – tilbrigði – málstöðlun. Veggspjald á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 15.–16. mars.
 • Að lesa í fyrri tíð. Málstofa á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 16. mars.
  • Ásta Svavarsdóttir: Samtíð og (mál)saga. Hugleiðingar um rannsóknir á máli og málsamfélagi 19. aldar
  • Jóhannes Bjarni Sigtryggsson: Heimildir um málstöðlun á fyrri hluta 19. aldar
  • Heimir Freyr Viðarsson: Sagnfærsla á tímum tilfærslu í viðmiðum og málnotkun á 19. öld
  • Halldóra Kristinsdóttir: „Við hittustum og sjáumst“: Um endurreisn miðmyndarendingar á 19. öld
 • Heimir Freyr Viðarsson: Mál í skorðum (eður sprok í spelkum): stöðlun íslenskrar setningafræði á 19. öld. Erindi í málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 21. febrúar.

2012

 • Guðrún Þórhallsdóttir: Gender agreement in the history of Icelandic. Fyrirlestur á málþinginu Agreement from a diachronic perspective, Háskólanum í Marburg, 3.–5. október.
 • Wim Vandenbussche: Why research on 19th century Icelandic is important for a Belgian chocolate eater (and for the rest of Europe and the world as well). Fyrirlestur á vegum Íslenska málfræðifélagsins, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík, 28. september.
 • Halldóra Kristinsdóttir: Private letters and language history. 8. samstarfsráðstefna Manitoba-háskóla og Háskóla Íslands, Reykjavík, 23.–24. ágúst.
 • Guðrún Þórhallsdóttir: Grammatical gender in 19th-century Icelandic. 8. samstarfsráðstefna Manitoba-háskóla og Háskóla Íslands, Reykjavík, 23.–24. ágúst.
 • Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, Veturliði Óskarsson: Linguistic Variation and the Emergence of a National Standard in 19th Century IcelandicSociolinguistics Symposium 19, Berlín, 21.–24. ágúst.
 • Ásta Svavarsdóttir: Variation and standardization from a historical perspective – the case of 19th century Icelandic. N'CLAV Grand meeting 2012, Lysebo, 13.–16. ágúst.
 • Veturliði Óskarsson: Land þjóð og tunga, þrenning sönn og ein: Om språk och identitet på Island. Fyrirlestur í Uppsölum, 11. apríl.
 • Íslenskt mál og málsamfélag á 19. öld: Tilbrigði  breytingar  viðhorf  stöðlun. Málstofa á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 10. mars.
  • Jóhannes B. Sigtryggsson: Mál í mótun á 19. öld
  • Ásta Svavarsdóttir: Íslenskt málsamfélag á 19. öld
  • Haraldur Bernharðsson: Heimildir um íslenskt mál á 19. öld
 • Kynning á verkefninu í Málvísindakaffi Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 10. febrúar (Ásta Svavarsdóttir o.fl.) (glærur)

 

Greinar

2021

2020

 • Ásta Svavarsdóttir. 2020. Islandske ordbøger i 1800-tallet og deres rolle i sprogstandardiseringen. Í: Caroline Sandström, Ulla-Maja Forsberg, Charlotta af Hällström-Reijonen, Maria Lehtonen og Klaas Ruppel, Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden, Helsingfors 4-7 juni 2019, bls. 317-326. Helsingfors: NFL og Institutet för de inhemska språken. <https://tidsskrift.dk/nsil/article/view/124033/170993>

2018

 • Ásta Svavarsdóttir. 2018. Að flytja mál milli landa. Breytilegar málaðstæður heima og heiman. Í: Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason (ritstj.), Sigurtunga, bls. 257-277. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
 • Haraldur Bernharðsson. 2018. Spreading the standard:The nineteenth-century standardization of Icelandic and the first Icelandic novel. Journal of Historical Sociolinguistics 4(2):149-176.
 • Veturliði Óskarsson. 2018. Det rena språket och lånorden. Om främmande, särskilt dansk, påverkan på isländskan. Årsbok 2016-2017, bls. 39-54. Uppsalir: Kungl. Humanistiska Vetenskaps-Samfundet i Uppsala.

2017

 • Alda B. Möller. 2017. Íslenskukennsla í Bessastaðaskóla 1806–1846 og á fyrstu árum Reykjavíkurskóla. Orð og tunga 19:1–40. <https://doi.org/10.33112/ordogtunga.19.2>
 • Ásta Svavarsdóttir. 2017. "annaðhvort með dönskum hala eða höfði, enn að öðru leiti íslenskt". Um tengsl íslensku og dönsku á 19. öld og áhrif þeirra. Orð og tunga 19:41–76. <https://doi.org/10.33112/ordogtunga.19.3>
 • Haraldur Bernharðsson. 2017. Jón Thoroddsen og málstöðlun nítjándu aldar. Nokkur málfarsatriði í skáldsögunni Pilti og stúlku 1850 og 1867. Orð og tunga 19:77–127. <https://doi.org/10.33112/ordogtunga.19.4>
 • Heimir van der Feest Viðarsson. 2017a. Málnotkun sem mælikvarði á áhrif málstöðlunar: Skólaritgerðir úr Lærða skólanum í Reykjavík (1846–1904). Orð og tunga 19:129–153. <https://doi.org/10.33112/ordogtunga.19.5>
 • Heimir van der Feest Viðarsson. 2017b.The Syntax of Others: ‘Un-Icelandic’ Verb Placement in 19th- and Early 20th-Century Icelandic. Í: Ingrid Tieken-Boon van Ostade and Carol Percy (ritstj.), Prescription and Tradition in Language: Establishing Standards across Time and Space, bls. 152–167. (Multilingual Matters 165.) Bristol/Blue Ridge Summit: Multilingual Matters.
 • Jóhannes B. Sigtryggsson. 2017. Samræmdur úrvalsritháttur fornbóka – réttritun Jóns Þorkelssonar. Orð og tunga 19:155–171. <https://doi.org/10.33112/ordogtunga.19.6>

2016

 • Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. 2016. Um íslensku í bréfum til Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771. Í: Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum. Ritstj. Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, bls. 59–84. Reykjavík: Sögufélag. [Dönsk þýðing greinar: Det islandske sprog i Landkommissionens breve 1770–1771, s. 85–111.]

2015

 • Guðrún Þórhallsdóttir. 2015a. Gender agreement in 19th- and 20th-century Icelandic. Í: Fleischer, Jürg, Elisabeth Rieken & Paul Widmer (ritstj.), Agreement from á Diachronic Perspective, bls. 267–286. (Trends in Linguistics, Studies and Monographs, Vol. 287). Berlin/Boston: De Gruyter.
 • Guðrún Þórhallsdóttir. 2015b. Notkun málfræðilegra kynja í íslensku og færeysku. Í: Turið Sigurðardóttir & María Garðarsdóttir (ritstj.), Frændafundur 8. Greinasafn frá færeysk-íslenskri ráðstefnu í Þórshöfn 24. og 25. ágúst 2013, bls. 159-181. Tórshavn: Fróðskapur.
 • Veturliði G. Óskarsson. 2015. Loanwords with the prefix be- in Modern Icelandic: An example of halted borrowing. Orð og tunga 17:1–26.

2014

2013

 • Veturliði G. Óskarsson. 2013. Heilög þrenning: Land, þjóð og tunga. Hugleiðing um orðræðu. Tímarit Máls og menningar 2/74:37–45.

 

Ritgerðir

2019

 • Heimir Freyr van der Feest Viðarsson. 2019. Socio-Syntactic Variation and Change in Nineteenth-Century Icelandic: The Emergence and Implementation of a National Standard Language. Doktorsritgerð frá Háskóla Íslands. Reykjavík: Hugvísindasvið Háskóla Íslands. <https://hdl.handle.net/20.500.11815/1347>.

2015

2014

2012