Spurningaskrá um laufabrauðshefðir
Laufabrauðshefðir eru ómissandi hluti af jólahaldi margra landsmanna og má lesa um þær á vefnum Lifandi hefðir.
NánarLaufabrauðshefðir eru ómissandi hluti af jólahaldi margra landsmanna og má lesa um þær á vefnum Lifandi hefðir.
NánarOrðið dillidó, sem oft kemur fyrir í vögguvísum, er líklega komið af sögninni „að dilla“ sem þýðir að vagga. Greinilega var þó ný skýring búin til um orðið, sem er prentuð í bókinni Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur frá 1898−1903. Dillir og Dumma
NánarTil eru mörg kvæði um hjónin Grýlu og Leppalúða, og voru þau oft æði löng. Hér á eftir fylgir stysta kvæðið um Leppalúða sem prentað er í bókinni Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur frá 1898−1903.
NánarÖll börn hérlendis kannast við íslensku jólasveinana þótt stundum sé deilt um hve margir þeir séu — einn og átta, þrettán, fleiri eða færri.
NánarÍslenskt orðanet hefur verið fært í nýjan búning og kemur nú fram í nýrri útgáfu á vefslóðinni ordanet.arnastofnun.is. Efnisgrunnur orðanetsins er enn hinn sami og notendur ganga áfram að þeim upplýsingum um vensl orða og samhengi orðanotkunar sem þeir þekkja frá fyrri gerð.
NánarÞjónusta Leitast við að tryggja gott aðgengi að gögnum. Tekur vel á móti fólki (fræðimönnum, stúdentum og almenningi). Stuðlar að miklu og góðu samstarfi innanlands og utan. Traust
NánarFjóla K. Guðmundsdóttir og Petra Ísold Bjarnadóttir voru ráðnar í sumar á Árnastofnun til þess að leita skapandi leiða til að miðla gagnagrunnum stofnunarinnar til ungs fólks undir handleiðslu vef- og kynningarstjóra. Markhópurinn voru eldri nemar framhaldsskóla og háskólanemar.
NánarFimmtudaginn 19. nóvember stóð Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum ásamt íslenskukennurum við erlenda háskóla fyrir menningardagskrá á netinu.
NánarMarkmið verkefnisins er að rannsaka varðveislusögu Njáluhandrita á síðari öldum. Nýlegar rannsóknir benda til þess að flest þeirra 45 pappírshandrita sögunnar sem skrifuð voru upp á 16.–19. öld séu runnin frá týndri skinnbók sem í einu handritanna er kölluð Gullskinna.
Nánar