Skip to main content

Þátttakendur og samstarf

Rannsóknarhópur

 

 

 

 

 

 

Verkefnisstjóri

Ásta Svavarsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stýrihópur

Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóla Íslands
Guðrún Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands
Haraldur Bernharðsson, Háskóla Íslands / Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Veturliði Óskarsson, Uppsalaháskóla
Wim Vandenbussche, Vrije Universiteit Brussel

Doktorsnemi

Heimir Freyr van der Feest-Viðarsson, Háskóla Íslands

MA-nemar

Atli Jóhannsson
Kristján Friðbjörn Sigurðsson

Annað starfsfólk og samstarfsmenn

Alda Möller
Einar Freyr Sigurðsson
Elías Ingi Björgvinsson
Elísabet Rún Þorsteinsdóttir
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir
Halldóra Kristinsdóttir
Helga Jónsdóttir
Jóhann Turchi
Steinunn Valbjörnsdóttir
Steinþór Steingrímsson
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir

Ráðgjafar

Ernst Håkon Jahr, Háskólanum í Agder
Tore Kristiansen, Lanchart / Kaupmannahafnarháskóla
Mats Thelander, Uppsalaháskóla

Styrkir

  • Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði til þriggja ára 2012–2014 (styrkur nr. 120646021/22).
  • Einstakir verkþættir eru styrktir af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands.
  • Ferðir þátttakenda á ráðstefnur hafa m.a. verið styrktar af Sáttmálasjóði, Hagþenki, Uppsalaháskóla og Starfsmenntunarsjóði BHM.

 

Samstarf

Ýmiss konar samstarf er við önnur verkefni og stofnanir, ekki síst um öflun, úrvinnslu og samnýtingu gagna.

  • Íslenska á 19. öld (Haraldur Bernharðsson og Jóhannes Gísli Jónsson)
  • Hagkvæm máltækni utan ensku – íslenska tilraunin (Eiríkur Rögnvaldsson o.fl.)
  • Íslenska við aldahvörf: Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar (Ásta Svavarsdóttir)
  • Textasafns- og máltækniverkefni á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (Kristín Bjarnadóttir, Jón Friðrik Daðason, Guðrún Kvaran, Sigrún Helgadóttir o.fl.)
  • Heritage language, linguistic change and cultural identity (Höskuldur Þráinsson o.fl.)

 

Rannsóknarnet

  • HiSoN: Historical Sociolinguistics Network
  • SLICE: Standard Language Ideology in Contemporary Europe
  • N'CLAV: Nordic Collaboration on Language Variation Studies