Sérfræðingur frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fræðir og er til viðtals í Safnahúsinu við Hverfisgötu á Safnanótt 2. febrúar 2018.
Kjörgripur úr safni Árna Magnússonar er nú til sýnis í kjörgriparými Safnahússins. Um er að ræða fágæta krossfestingarmynd á skinnblaði frá 14. öld sem Eva María Jónsdóttir mun veita nánari upplýsingar um á milli kl. 20 og 21.
2018-02-02T20:00:00 - 2018-02-02T21:00:00