Skip to main content

Fréttir

Staða doktorsnema laus til umsóknar

Laus er til umsóknar staða doktorsnema á þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands frá og með 1. janúar 2024 eða eins fljótt eftir það og auðið er.

Starfshlutfall er 100%.

Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2023.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Nordal, gnordal@hi.is.

Ítarlegri lýsingu á starfinu er að finna á Starfatorgi.