Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19
Tveggja metra fjarlægðarregla er í gildi á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar. Skylda er að bera andlitsgrímu á stofnuninni ef ekki er unnt að halda tilskilinni fjarlægð.
NánarTveggja metra fjarlægðarregla er í gildi á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar. Skylda er að bera andlitsgrímu á stofnuninni ef ekki er unnt að halda tilskilinni fjarlægð.
NánarÍ tilefni þess að 50 ár eru síðan fyrstu handritin komu heim frá Danmörku heldur Árnastofnun handritasamkeppni fyrir grunnskólabörn.
NánarAlmennt ferli Sendi starfsmaður frá sér bók eða annars konar útgáfuverk, hvort sem er hjá stofnuninni eða öðrum útgefendum, sendir hann upplýsingar um útgáfuna til vef- og kynningarstjóra. Kynningunni skal fylgja:
NánarTil að laða að hæft starfsfólk og halda því í starfi er mikilvægt að starfsmenn hafi sveigjanleika m.t.t. vinnutíma. Samkvæmt 17. grein laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ákveður forstöðumaður vinnutíma starfsmanna að því marki sem lög og kjarasamningur ráða.
NánarFrestur til að sækja um rannsóknarmisseri er 15. september ár hvert, fyrir bæði komandi haustmisseri árið á eftir og vorrmisseris í kjölfarið. Einungis geta akademískir starfsmenn sótt um rannsóknarmisseri. Ávinnsluregla:
NánarVið töku orlofs skulu starfsmenn taka mið af því að Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er mennta- og vísindastofun þar sem ýmis verk eru unnin eftir fastri tímaáætlun. Starfsmenn skulu skipuleggja orlof sitt í samráði við yfirmann og nánustu samstarfsmenn og skrá leyfisóskir í Vinnustund.
Nánar