„Þá munu geitur hverfa og hár vaxa“: Læknisráð í AM 673 a II 4to
„Tak svínasaur og brenn í nýrri grýtu og blanda með því hinu súrasta víni og þvo höfuðið í fyrst, en síðan rýð það á.
Nánar„Tak svínasaur og brenn í nýrri grýtu og blanda með því hinu súrasta víni og þvo höfuðið í fyrst, en síðan rýð það á.
NánarNoDaLiDa er norræn máltækniráðstefna. Ráðstefnan hefur verið haldin annað hvert ár síðan 1977 og er nú haldin í 23. skiptið.
NánarHér á eftir koma nokkur orð Ólafs Davíðssonar um jólaleiki úr Íslenzkum gátum, skemmtunum, vikivökum og þulum.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Útgáfunefnd 15. desember 2020 Leiðbeiningar til höfunda og útgefenda um skil og frágang útgáfuverka
NánarÞegar þessi pistill birtist, 14. desember 2020, stendur ljósahátíð gyðinga, hanukkah, sem hæst. Það er átta daga hátíð sem haldin er í minningu þess er gyðingar náðu aftur yfirráðum yfir Jerúsalem — Alexander mikli hafði lagt hana undir sig í sínum miklu landvinningum og eftir hans dag höfðu Selevkídar ráðið henni.
NánarRíkisstyrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Statsstipendium) fyrir árið 2021 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni í Kaupmannahöfn.
NánarKvæði um Grýlu eru mörg til og eru þau jafnan gífurlega löng. Í sumum þeirra eru erindin vel yfir hundrað talsins. Hér eru aðeins birt nokkur erindi úr annars löngu kvæði. Í kvæðinu segir frá því hvar Grýla og Leppalúði taka saman í teiti, eins og svo algengt er. Þá er í lokin sagt frá því hvað verður um afkvæmi þeirra.
Nánar„Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi ...“
NánarFöstudaginn 11. desember 2020, kl. 13.00 fer fram doktorsvörn við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
Nánar