Fulltrúar Árnastofnunar á Vísindavöku 2025 verða Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir.
Verkefnin sem kynnt verða eru Nýyrðavefurinn, Íðorðabankinn og Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (BÍN).
2025-09-27T12:00:00 - 2025-09-27T17:00:00