Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða fimmtudag klukkan 20
Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða í húsi Sögufélags við Fischersund nk. fimmtudag klukkan 20.
NánarRannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða í húsi Sögufélags við Fischersund nk. fimmtudag klukkan 20.
NánarÚt er komið ráðstefnurit með 44 greinum sem byggjast á fyrirlestrum sem haldnir voru á 14. norrænu nafnaráðstefnunni sem haldin var í Borgarnesi í ágúst 2007. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Nafnfræðifélagið skipulögðu ráðstefnuna og stofnunin gefur ritið út í samvinnu við NORNA-forlagið í Uppsölum.
NánarVorið 2007 var haldin á Akureyri norræn ráðstefna um orðbókafræði – 9. Konference om leksikografi i Norden – á vegum norræna orðabókafræðifélagsins, NFL, og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÍslenskt textasafn er eitt af gagnasöfnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Talsverður hluti safnsins er öllum opinn til orða- og dæmaleitar á vefsíðu stofnunarinnar og vex hann jafnt og þétt. Nýlega hafa bæst við tveir flokkar texta, skáldverk eftir 1980 og ævisögur.
Nánar