Staða háskólakennara í íslensku í Vínarborg laus til umsóknar
Laus er til umsóknar tímabundin kennarastaða í íslensku í Vínarborg. Staðan verður veitt frá 1. september 2009. Umsækjendur skulu hafa lokið M.A. prófi í norrænum fræðum. Æskilegt er að þeir hafi kennslureynslu, íslensku að móðurmáli og góða þýskukunnáttu.
Nánar